Rósa Haraldsdóttir (1943) Reyjavík

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Rósa Haraldsdóttir (1943) Reyjavík

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.8.1943 -

Saga

Rósa Haraldsdóttir 17.8.1943 Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1964-1965.

Staðir

Reykjavík

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1964-1965.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Haraldur Samúelsson 2. jan. 1910 - 4. ágúst 1992. Loftskeytamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans 2.11.1940; Solveig Hjörvar 2. apríl 1921 - 4. júlí 1995. Var í Aðalstræti 8, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Jóhann Þorsteinsson, f. 20.1.1963.
Systkini;
1) Helgi, f. 17. nóvember 1940, m. Anne Lise Samuelsen, f. 15. maí 1939. Barn þeirra er Heidi, f. 18. febrúar 1966. Þau skildu. S.k. Helga var Annelese Hedevig Jörgensen, f. 24. maí 1946. Barn þeirra er Maja, f. 23. september 1971. Þau skildu.
2) Sigríður, f. 26. apríl 1942, d. 12. júní 1942,
3) Rósa, f. 17. ágúst 1943, m. Björn Einar Þorláksson, f. 29. júní 1939, d. 5. júlí 1994. Börn þeirra eru Agla Sigríður, f. 11. desember 1965, Þorlákur Sindri, f. 22. desember 1967, sambk. Birgitte Imfeld, f. 26. desember 1970, Solveig, f. 30. júlí 1971, Ingibjörg Rósa, f. 12. júlí 1976, Haraldur, f. 21. september 1982.
5) Drengur f. 7. júlí 1945, d. 7. júlí 1945.
Seinni maður Solveigar var Þorsteinn Eiríksson, kennari og skólastjóri, f. 13, apríl 1920, d. 1. október 1978.
Kjörbróðir;
6) Jóhann Þorsteinsson f. 20. janúar 1963, m. Elfa Elfarsdóttir, f. 20. júlí 1958. Börn þeirra eru Tanja Guðrún, f. 31. október 1988, og Eva María, f. 21. desember 1991.

Maður hennar; Vilhjálmur Heimir Baldursson, f. 21. júní 1939.
Börn þeirra eru
1) Baldur, f. 26. nóvember 1965, sambk. Hildur P. Friðriksdóttir, f. 2. desember 1966,
2) Laufey, f. 11. desember 1968, sambm. Hreiðar Þór Valtýsson, f. 26. maí 1967,
3) Þórey Þöll, f. 6. desember 1971, sambm. Guðni Hreinsson, f. 6. desember 1971,
4) Arney Ösp f. 6. maí 1977.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08517

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.9.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 8.9.2022
Íslendingabók
mbl 18.7.1995. https://timarit.is/page/1833861?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir