Rósa Guðnadóttir (1913-2003) Eyjum Kjós

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Rósa Guðnadóttir (1913-2003) Eyjum Kjós

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.4.1913 - 8.12.2003

Saga

Rósa Guðnadóttir fæddist í Eyjum í Kjós 4. apríl 1913. Var í Eyjum , Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kvsk á Blönduósi 1938-1939.
Rósa ólst upp í foreldrahúsum í Eyjum í Kjós og gekk í skóla í sveit sinni og vann öll verk sem til féllu á heimilinu.
Hún fór að heiman til Reykjavíkur liðlega tvítug að aldri og vann þar ýmis störf, m.a. á barnaheimilum og sjúkrahúsi Hvítabandsins.
Haustið 1938 fór Rósa í kvennaskólann á Blönduósi og lauk þaðan prófi vorið 1939.
Allt frá þeim tíma bjó hún í Reykjavík og starfaði þar uns heilsa hennar brast á miðjum aldri. Síðustu árin naut hún umönnunar á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir mánudaginn 8. desember 2003. Útför Rósu fór fram frá Fossvogskapellu 18.12.2003.og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Eyjar í Kjós
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Foreldrar Rósu voru hjónin Guðrún Hansdóttir Stephensen, f. á Hlemmiskeiði á Skeiðum 8.8. 1877, d. 15.4. 1956 og Guðni Guðnason, f. í Eyjum í Kjós 28.5. 1877, d. 2.11. 1964.

Systkini Rósu:
1) Han Guðnason, f. 27.8. 1911, d. 22.9. 1983; Var í Eyjum , Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Bóndi á Eyjum og Hjalla í Kjós, síðast bús. í Reykjavík.
2) Lilja Guðnadóttir f. 4.4. 1913, d. 25.2. 1961; Var í Eyjum , Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Þjónustustúlka í Eyjum í Kjós.
3) Guðn Guðnason, f. 2.8. 1915 - 15.1.2014. Var í Eyjum , Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Héraðsdómslögmaður, fulltrúi og rak um tíma eigin málflutningsskrifstofu í Reykjavík. Gegndi ýmsum félags- og trúnaðarstörfum.
4) Guðrún Guðnadóttir f. 30.5. 1917, d. 4.12. 1987; Húsfreyja og verkakona í Reykjavík. Var í Eyjum , Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Ingólfur Guðnason f. 27.10. 1919 - 28.11.2011. Var í Eyjum , Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Bóndi á Eyjum í Kjósarhreppi, síðar bús. í Kópavogi og loks í Reykjavík.

Rósa giftist Skúla Hallssyni 1943, f. 27.1. 1918, d. 21.8. 1992 Var í Bergstaðastræti 73, Reykjavík 1930. Tannsmiður og bifreiðastjóri, síðast bús. í Reykjavík. Fósturdóttir: Margrét Eðvalds, f. 24.4.1949 skv. Vélstj.. Foreldrar hans voru hjónin Hallur L. Hallsson, f. 23.4. 1890, d. 12.10. 1968 og Amalía H. Skúladóttir, f. 23.10. 1891, d. 30.9. 1972. Rósa og Skúli eignuðust tvö börn. Þau eru:
1) Amalía H. H. Skúladóttir, f. 11.7. 1944, maki: Leonhard I. Haraldsson, f. 18.3. 1943. Börn þeirra eru: Haraldur Óskar, f. 17.11. 1969, Ásta, f. 26.10. 1973, Halla Ingibjörg, f. 8.8. 1976 og Ingunn Guðfinna, f. 8.8. 1976.
2) Hallur Skúlason, f. 20.8. 1947, maki: Lilja Kristófersdóttir, f. 1.9. 1957. Börn þeirra eru: Hallur f. 7.3. 1984 og Auður f. 6.1. 1988. Hallur átti Hildi Hrund f. 17.7. 1974, með fyrri konu sinni Ingibjörgu Magnúsdóttur, f. 17.3. 1952

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07853

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.5.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir