Þór Pétursson (1919-1953) bifreiðastjóri Hjalteyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þór Pétursson (1919-1953) bifreiðastjóri Hjalteyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.8.1919 - 18.4.1953

Saga

Þór Pétursson 29. ágúst 1919 - 18. apríl 1953. Var í Péturshúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Bifreiðarstjóri á Hjalteyri við Eyjafjörð. Lést af slysförum.

Staðir

Hjalteyri

Réttindi

Laugaskóla 1933-1934

Starfssvið

Vörubifreiðastjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Pétur Jónasson 6. mars 1880 - 31. maí 1943. Með foreldrum á Halldórsstöðum í fyrstu. Fluttist til Akureyrar um 1910 og gerðist þar verslunarmaður. Framkvæmdastjóri á Hjalteyri lengst af 1915-43. Verkstjóri í Péturshúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930 og kona hans; Valrós Baldvinsdóttir 22. ágúst 1887 - 20. des. 1958. Ólst upp með móður sinn og að talsverðu leyti á Akureyri. Var þar með henni 1901. Húsfreyja á Hjalteyri um árabil. Húsfreyja í Péturshúsi á Hjalteyri, Möðruvallaklausturssókn, Eyj. 1930. Húsfreyja í Ásgarði, Hjalteyri.

Systkini;
1) Þuríður Brynhildur Pétursdóttir 23. júlí 1910 - 27. des. 1999. Húsfreyja í Reykjavík 1945, síðast bús. í Reykjavík. Brynhildur giftist 10. desember 1932 Jóni L. Þórðarsyni, forstjóra frá Laugabóli, f. 21. ágúst 1907, d. 22. nóvember 1977.
2) Baldur Pétursson 16. júlí 1915 - 7. maí 1987. Var á Akureyri 1930. Systursonur Reimars Leonharðs Þórðarsonar. Verkstjóri á Hjalteyri við Eyjafjörð, síðast bús. í Reykjavík. F. 16. júní 1915 skv. kb. Baldur kvæntist sumarið 1942 sinni ágætu eiginkonu, Sveinbjörgu Hansdóttur Wíum frá Sandgerði.
3) Jóhanna Pétursdóttir fóstra og bókavörður í Reykjavík, f. 1921,
4) Sigurbjörn Pétursson tannlæknir á Dalvík og í Reykjavík, f. 1926, d. 1995.

Kona hans 27.7.1946; Ísafold Jónatansdóttir 22. mars 1927 - 22. jan. 1995. Var í Jónatanshúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Húsfreyja. Síðast bús. á Akureyri.
Seinni maður hennar 31.12.1967; Jóhann Björgvin Júníusson 24.1.1919 - 8.2.1982. Var á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.

Börn hennar og Þórs heitins eru:
1) Valrós Petra Þórsdóttir f. 31.6. 1943,
2) Pétur Jónatan Þórsson 3. jan. 1947 - 8. nóv. 1965 af slysförum.
Sonur Ísafoldar og Pálma Þórðarsonar er;
3) Þórður Pálmason f. 11.11. 1956.
Stjúpbörn Ísafoldar (börn Björgvins) eru
4) Katrín Björgvinsdóttir
5) Júníus Björgvinsson

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08793

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 12.8.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir