Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Péturína Jóhannsdóttir (1896-1985) Grímstungu
Hliðstæð nafnaform
- Péturína Björg Jóhannsdóttir (1896-1985) Grímstungu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
22.8.1896 - 23.7.1985
Saga
Péturína Björg Jóhannsdóttir 22. ágúst 1896 - 23. júlí 1985. Húsfreyja í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Áshreppi. Fósturforeldrar Péturínu, þau Jakob Árnason 1858 - 10. nóv. 1927. Var í Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Var á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Ásbjarnarnesi, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Verkstjóri í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Lausamaður í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1910 og kona hans 6.6.1891; Kristín Sveinsdóttir 20. mars 1863 - 10. júlí 1936. Vinnukona á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Verkstjórafrú í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Fóstra húsfreyju í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
Fæddist að Hvammi í Vatnsdal og lést á Bakka í Vatnsdal . Útför hennar var gerð frá Undirfellskirkju 1. ágúst 1985, en jarðsett var í heimagrafreit í Grímstungu
Útför hennar var gerð frá Undirfellskirkju 1. ágúst 1985, en jarðsett var í heimagrafreit í Grímstungu.
Staðir
Hvammur í Vatnsdal 1896
Undirfell
Grímstunga
Bakki í Vatnsdal
Réttindi
Kvsk 1912-1913
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Jóhann Kristján Skarphéðinsson 21. des. 1856 - 7. sept. 1936. Var á Hvoli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi á Hvoli í Vesturhópi. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930 og kona hans 13.10.1886; Halla Ragnheiður Eggertsdóttir. Bjuggu foreldrar hennar um skeið að Hvoli og síðar voru þau i húsmennsku á bæjum í Vatnsdal og Víðidal.
Systkini hennar (en þau voru 4);
1) Ragnheiður Vilhelmína Jóhannsdóttir 29. júlí 1882þ Tökubarn á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
2) Eggert Egill Jóhannsson 29. nóvember 1901. Hvoli í Vesturhópi. Sagður Jóhannesson í Íslendingabók.
Maður hennar 13.5.1915; Lárus Björnsson 10. desember 1889 - 27. maí 1987. Bóndi í Grímstungu í Vatnsdal, Hún. Bóndi í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Helga Sigríður Lárusdóttir f. 19. maí 1916 - 2. nóv. 1920
2) Björn Jakob Lárusson f. 10. sept. 1918 - 25. júlí 2006. Var í Grímstungu í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Auðunnarstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Helgi Sigurður Lárusson f. 12. ágúst 1920 - 13. apríl 1939. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður í Grímstungu. Ókvæntur.
4) Helga Sigríður Lárusdóttir 14.4.1922 - 26.9.2016. Helgafell Blönduósi
5) Ragnar Jóhann Lárusson f. 5. júlí 1924 - 7. apríl 2016. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkstjóri í Kópavogi.
6) Grímur Heiðland Lárusson f. 3. júní 1926 - 23. okt. 1995. Bóndi í Grímstungu í Áshr., A-Hún., síðar verkamaður í Reykjavík. Var í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
7) Kristín Ingibjörg Lárusdóttir f. 5.12.1931 - 25.4.2016. Bakka í Vatnsdal. Maður hennar 24.5.1952; Jón Bjarnason 18. nóv. 1925 - 28. sept. 2002. Bóndi á Bakka í Vatnsdal. Var á Marðarnúpi, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Bakka, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. þar.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 14.7.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 14.7.2022
Íslendingabók
Húnavaka 1986 bls 181; https://timarit.is/page/6349099?iabr=on#page/n181/mode/2up
Húnavaka 1999 bls 94. https://timarit.is/page/6359385?iabr=on#page/n95/mode/2up/search/%22P%C3%A9tur%C3%ADna%20Bj%C3%B6rg%20J%C3%B3hannsd%C3%B3ttir%22
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Pturna_Bj__rg_Jhannsdttir1896-1985Grmstungu__Vatnsdal.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg