Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Pétur Tærgesen (1863-1954) Kaupmaður og bæjarstjóri Gimli
Parallel form(s) of name
- Hans Pétur Tærgesen (1863-1954) Kaupmaður og bæjarstjóri Gimli
Standardized form(s) of name according to other rules
- Hans Pétur Tergesen (1863-1954) Kaupmaður og bæjarstjóri Gimli
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.2.1863 - 18.11.1954
History
Hans Pétur Tærgesen 16. feb. 1863 - 18. nóv. 1954. Var í Tjarnargötu 2, Reykjavík 5, Gull. 1870. Var á Búðarhóli, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Akureyri, Eyj. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1899. Kaupmaður og bæjarstjóri á Gimli 1911-1913 og 1919-1923 og 1932.
Places
Reykjavík
Búðarhóll Siglufirði
Selkirk
Winnipeg
Gimli
Legal status
Tinsmíði
Functions, occupations and activities
Kaupmaður
Bæjarstjóri
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Hans Peter Tærgesen 1828 - 10. nóv. 1862 drukknaði. Var í Tærgesenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1845 og Júdit Ingibjörg Guðjónsdóttir 1836 - 7. júní 1911. Var á Akureyri. 1860. Bústýra í Stafni, Reykjavíkurkaupstað, Gull. 1870. Húsfreyja á Búðarhóli, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Akureyri, Eyj.
M1; Ari Arason 1824 - 8.10.1857; Var í Vatni, Hofssókn, Skag. 1845.
M2; Sigurður Jónsson 1837. Var á Stafni í Reykjavík 1870. Gestgjafi á Búðarhóli, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Akureyri, Eyj. Gimli
Systkini sammæðra;
1) Eggert [Ólafur] Arason 14. feb. 1856 - 3. okt. 1924. Var á Felli, Skeggjastaðasókn, N-Múl. 1860. Fór til Vesturheims 1900 frá Hallgilsstöðum, Sauðaneshreppi, N-Þing. Var í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.Var í Manitoba, Kanada 1906. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Bóndi í Bifrost, Selkirk, Manitoba, Kanada 1921. Bóndi á Mikley í Winnipegvatni, Manitoba, Kanada. Börn með Sigríði vestra urðu 13 alls, þar í er: Þórunn Lovísa, f. 24.3.1903 í Mikley, gift William Ernest Bell, bónda í Mikley og áttu þau 14 börn alls.
Kona hans 1888; Sigríður Pálsdóttir 26. jan. 1871 - 24. jan. 1950, Pálssonar, frá Hofi í Hjaltadal í Skagafirði, bróðir hennar var Vilhelm símstöðvarstjóri Blönduósi.
Börn þeirra [3 synir og 4 dætur];
1) Anna Jónasson, ekkja Einars Jónassonar í Gimli
2) Sigurður Pétur Tærgesen 24.2.1891, hermaður í Kanadíska hernum, síðar starfsmaður fjölskyldu fyrirtækisins
3) Svend Johan Tergesen, kona hans Lára Sólmundson Tergesen, forseti Canadian Legion 1952
4) Inga McKenty, maður hennar dr. Jack McKenty Winnipeg, dóttir þeirra; Betty Jane McKenty listfræðingur
5) Hans Robert Tergesen, kona hans Ruby Thorsteinson,
6) Alma Tergesen, ráðskona á Hospital for Mental Diseases í Selkirk
7) Inga Erlendson, fóstur og bróðurdóttir mr Tergesen. Maður hennar; Oscar Erlendson Selkirk.
Auk ofantalinna
8) Alma Pálína Guðrún Tergesen sem lést á unga aldri.
General context
Frá Winnipeg fluttu þau hjón vestur til Lögbergs nýlendunnar 1890, og dvöldust þar í þrjú ár. Þaðan fluttu þau aftur til Winnipeg, og vann Pétur þar við tinsmíði í fimm ár, þar til hann í byrjun ársins 1899 flutti að Gimli og hefur dvalið þar síðan.
Þar setti hann strax á fót harðavöruverslun og starfaði jafnframt að tinsmíði.
Frá fyrstu tíð á Gimli var hann meðlimur lúterska safnaðarins, vann í einlægni að vexti og viðgangi þess málefnis, og leiddi börnin sín undir hin kristnu áhrif. Kristindómurinn var honum hjartfólgið málefni. Hann tók einnig þátt í fallegum skemtunum. Sérstaklega var það leiklistin, sem hreif hug hans. Hann var hreinasta afbragð sem leikari, og lék stundum tilkomumiklar persónur í ágætum leikritum.
Mr. Tergesen var jarðsunginn mánudaginn, 22. nóv. 1954, að viðstöddu fjölmenni. Sóknarpresturinn, séra H. S. Sigmar, með aðstoð séra Rúnólfs Marteinssonar, annaðist útförina. Hún hófst með húskveðju á heimili hins látna. Séra Haraldur stýrði athöfninni, en séra Rúnólfur flutti ræðu. Aðalathöfnin fór fram í Lútersku kirkjunni og flutti séra Haraldur hana, en séra Rúnólfur las biblíukafla og flutti bæn. Athöfnina í grafreitnum annaðist séra Haraldur. Að afstaðinni útförinni kojn stór hópur fólks á heimilið og meðtók velgjörðir.
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 9.10.2022
Language(s)
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 9.10.2022
Íslendingabók
Heimskringla 6.6.1907. https://timarit.is/page/2152563?iabr=on
Manitoba History. http://www.mhs.mb.ca/docs/people/tergesen_hp.shtml
Árdís 1950; https://timarit.is/page/5240738?iabr=on
Heimskringla 8.3.1950. https://timarit.is/page/2170365?iabr=on
Lögberg 6.1.1955. https://timarit.is/page/2207577?iabr=on
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
Hans_P__tur_Trgesen1863-1954Kaupmaur_og_bjarstjri_Gimli.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg