Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Pétur Björnsson (1921-1997)
Hliðstæð nafnaform
- Pétur Björnsson (1921-1997) Hrútafirði
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
10.3.1921 - 5.5.1997
Saga
Pétur Björnsson fæddist á Fallandastöðum í Hrútafirði 10. mars 1921. Hann lést á heimili sínu hinn 5. maí síðastliðinn.
Útför Péturs fer fram frá Grensáskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.
Staðir
Fallandastaðir í Hrútafirði: Hrútatunga 1948: Gilsstaðir til 1963: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi: Hóf störf hjá Cúdógler 1963 og síðan hjá Sambandinu.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans eru Björn Guðmundsson, f. 23. apríl 1897, d. 23. janúar 1977, og Anna S. Guðmundsdóttir, f. 12. janúar 1900, og dvelur hún á elliheimilinu á Hvammstanga.
Systkini Péturs eru: 1) Ottó, f. 26. júní 1922, búsettur í Reykjavík, eiginkona hans Jenný Sigrún Jónasdóttir, 1989. 2) Ingimundur, f. 31. júlí 1923, d. 5. janúar 1925. 3) Sverrir, f. 1. janúar 1932, kona hans er Guðbjörg Kristinsdóttir og búa þau í Brautarholti í Hrútafirði. 4) Alda, f. 2. nóvember 1936, d. 15. apríl 1953.
Pétur kvæntist Dagmar Ingólfsdóttur, f. 22. desember 1926. Hinn 23. maí 1948 hófu þau búskap í Hrútatungu í Hrútafirði, en fluttust síðan að Gilstöðum í sömu sveit og bjuggu þar til ársins 1963. Þau brugðu búi og fluttust til Reykjavíkur.
Þau eignuðust tvö börn, þau
1) Önnu Báru, f. 11. maí 1948, og Ingólf Guðmund, f. 30. desember 1953. Núverandi sambýlismaður Önnu Báru er Davíð B. Guðbjartsson, f. 24. september 1948. Með fyrrverandi eiginmanni sínum, Jónasi Sveinssyni, f. 23. september 1937, eignaðist hún tvær dætur. Þær eru: 1) Dagmar Lilja, f. 19. júlí 1970. Sonur hennar er Pétur Már, f. 9. ágúst 1989.
2) Svanhildur Fjóla, f. 6. febrúar 1973, sambýlismaður hennar er Ásmundur Vilhjálmsson, f. 3. september 1975, og eiga þau eina dóttur, Maríönnu Björk, f. 23. apríl 1996.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.7.2017
Tungumál
- íslenska