Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Páll Sveinsson (1911-1994)
Hliðstæð nafnaform
- Páll Sveinsson (1911-1994) frá Stórutungu í Bárðardal
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.12.1911 - 15.6.1994
Saga
Páll Sveinsson fæddist 24. desember 1911 að Stórutungu í Bárðardal. Hann lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund. Útför Páls Sveinssonar fer fram frá Hveragerðiskirkju í dag.
Staðir
Stóratunga í Bárðardal: Sandvík í Bárðardal 1943: Árið 1960 fluttu þau síðan til Saltvíkur í Reykjahverfi í Suður-Þingeyjarsýslu og bjuggu þar til 1966 þegar þau fluttu til Hveragerðis, þar sem þau bjuggu síðan.
Réttindi
Starfssvið
Bóndi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Sveinn Pálsson og Vilborg Kristjánsdóttir.
Hann átti þrjár systur, þær Guðrúnu, Margréti og Kristínu, sem allar eru á lífi.
Hann kvæntist eftirlifandi konu sinni, Sigríði Jónsdóttur frá Stóruvöllum í Bárðardal, hinn 28. september 1939 og bjuggu þau síðan á Stóruvöllum þar til þau hófu búskap í Sandvík í Bárðardal 1943.
Þau eignuðust þrjú börn, sem eru:
1) Birgir, 1. desember 1939 Kjördóttir: Sigurbjörg Birgisdóttir, f. 13.9.1981. Býr í Hveragerði,
2) Geirþrúður f 8. maí 1941, sem býr í Reykjavík
3) Sveinn f. 17. maí 1953, sem býr í Hveragerði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 11.7.2017
Tungumál
- íslenska