Páll Jónsson Árdal (1857-1930) skáld Akureyri

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Páll Jónsson Árdal (1857-1930) skáld Akureyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1.2.1857 - 24.5.1930

Saga

Páll Jónsson Árdal 1. feb. 1857 - 24. maí 1930. Skáld og barnakennari á Akureyri. Var einnig vegaverkstjóri.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jón Pálsson 3.3.1821 - 9.6.1905. Var á Helgastöðum 1845. Bóndi á Helgastöðum í Möðruvallasókn í Eyjafjarðarsveit. Var á Helgastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1901 og kona hans 15.9.1852; Kristín Tómasdóttir 2. mars 1824 - 22. júní 1909. Húsfreyja á Núpufelli, Möðruvallasókn, Eyj. 1845. Var á Helgastöðum, Mörðuvallasókn, Eyj. 1850. Húsfreyja á Helgastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1860. Húsfreyja á Helgastöðum, Eyj.

Systkini;
1) Guðrún Jónsdóttir 24.12.1853 - 13.3.1930. Húsfreyja á Helgastöðum. Var á Helgastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1890. Húskona á Helgastöðum, Saurbæjarhreppi, Eyj. 1920. Maður hennar 23.10.1876; Sigfús Hansson 5.8.1848 - 21.6.1917. Bóndi á Helgastöðum. Var á Helgastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1890. Bóndi á Helgastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1901.
2) Aðalbjörg Jónsdóttir 25.9.1858 - 1.9.1945. Húsfreyja á Hálsi, Ytri-Villingadal, Tjörnum, Krónustöðum, Stekkjarflötum og víðar í Eyjafirði. Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930. Maður hennar 21.6.1882; Siggeir Sigurpálsson 14.10.1852 - 6.10.1941. Bóndi á Hálsi í Eyjafirði 1884-85, Ytri-Villingadal 1885-87, Tjörnum, Eyj. 1887-89, Krónustöðum 1889-93, og Stekkjarflötum í Saurbæjarhr., Eyj. 1893-1904. Var á Öngulstöðum, Munkaþverársókn, Eyj. 1930.
3) Rannveig Jónsdóttir 9.11.1862 - 1.11.1936. Var á Helgastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1880. Húsfreyja á Helgustöðum og Nýjabæ. Húsfreyja á Völlum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1901. Var á Skriðu, Saurbæjarsókn, Eyj. 1930. Bf hennar 7.12.1888; Sigfús Hansson 5.8.1848 - 21.6.1917. Bóndi á Helgastöðum. Var á Helgastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1890. Bóndi á Helgastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1901. Maður hennar 1891; Ingimar Friðfinnsson 3.3.1868 - 22.10.1928. Bóndi á Helgustöðum, Þormóðsstöðum og Nýjabæ í Eyjafjarðarsveit. Bóndi á Völlum, Saurbæjarsókn, Eyj. 1901. Bóndi á Grund, Hrafnagilshreppi, Eyj. 1920. Bóndi á Nýjabæ 1928.
4) Sigríður Jónsdóttir 9. mars 1864 - 15. júní 1929. Húsfreyja á Finnastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1890, 1901 og 1920. Maður hennar; Jósef Jónasson 26. júní 1856 - 28. ágúst 1929. Sonur bóndans á Finnastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1880. Fjarverandi. Húsbóndi á Finnastöðum, Möðruvallasókn, Eyj. 1890.

Kona hans 25.7.1885; Álfheiður Eyjólfsdóttir Árdal 8.10.1862 - 30.10.1931. Var í Hamborg, Valþjófsstaðarsókn í Hróarstungu, N-Múl. 1870. Vinnukona á Arnheiðarstöðum, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1880. Húsfreyja á Akureyri.

Börn;
1) Theódóra Pálsdóttir 15.11.1885 - 9.9.1958. Húsfreyja á Siglufirði. Húsfreyja þar 1930. Barnsfaðir hennar; Sigurður Baldvinsson 20.2.1887 - 7.1.1952. Póstmeistari á Sólvallagötu 18, Reykjavík 1930. Lögreglumaður og póstmeistari á Seyðisfirði og í Reykjavík
2) Laufey Pálsdóttir Árdal 3.9.1887 - 28.9.1968. Húsfreyja á Akureyri 1930. Húsfreyja á Akureyri. Maður hennar 1910; Jóhannes Gísli Vilhelm Þorsteinsson 11.5.1878 - 24.1.1920. Var á Akureyri, Eyj. 1890. Verslunarmaður á Akureyri, Eyj. 1901. Kaupmaður á Akureyri.
3) Alexander Pálsson 20. maí 1889 - 7. des. 1891. Var á Akureyri, Eyj. 1890.
5) Steinþór Pálsson Árdal 16. júlí 1896 - 8. júní 1980. Verslunarmaður á Akureyri, verkstjóri á Siglufirði og á Keflavíkurflugvelli og víðar. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Baldvin Jóhannesson (1853-1942) Stakkahlíð í Loðmundarfirði (28.12.1853 - 29.10.1942)

Identifier of related entity

HAH05515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07930

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 19.5.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir