Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

29.3.1885 - 25.5.1879

Saga

Páll Guðmundsson 29. mars 1885 - 25. maí 1979. Bóndi í Böðvarshólum í Vesturhópi, V.-Hún. Síðar innheimtumaður hjá Ríkisútvarpinu í Reykjavík. Húsbóndi á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Böðvarshóluar:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurbjörg Pálsdóttir 6. janúar 1856 - 2. janúar 1920 Húsfreyja á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901 og maður hennar 1883; Guðmundur Björnsson 30. júlí 1852 - 23. nóvember 1928 Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. Var þar 1901.
Systkini Björns;
1) Björn Guðmundsson 4. apríl 1884 - 2. júní 1905 Skólasveinn frá Böðvarshólum í Þverárhreppi, Hún. Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
2) Halldór Guðmundsson 23. maí 1889 - 28. janúar 1975 Útgerðarmaður og kaupmaður á Siglufirði. Útgerðar- og verslunarmaður á Siglufirði 1930, kona hans; Guðrún Sigríður Hallgrímsdóttir 29. apríl 1895 - 17. janúar 1992 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Siglufirði 1930.
Móðir Halldórs var; Þórdís Hansdóttir 7. júlí 1864 - 13. febrúar 1956 Var á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Var á Litla-Ósi, Melstaðarsókn 1885. Vinnukona í Gauksmýri, Melstaðarsókn, Hún. 1880. Bústýra í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Var á Fossi í Vesturhópi í Húnavatnssýslu um 1902. Var á Siglufirði 1930. Síðast bús. þar.
3) Ingibjörg Guðmundsdóttir 21. desember 1889 - 16. nóvember 1916 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901.
4) Ingi Ólafur Guðmundsson 29. júní 1894 - 22. ágúst 1966 Var á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Sjómaður á Hvammstanga 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
5) Jónas Guðmundsson 26. febrúar 1897 - 17. febrúar 1917 Böðvarshólum.

Kona hans; Anna Halldórsdóttir 21. október 1886 - 18. september 1987 Húsfreyja á Bövarshólum í Vesturhópi, V-Hún., síðar á Vonarlandi við Sogaveg, Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum (30.7.1852 - 23.11.1928)

Identifier of related entity

HAH03981

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1852-1928) Böðvarshólum

er foreldri

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Pálsdóttir (1856-1920) Böðvarshólum (6.1.1856 - 2.1.1920)

Identifier of related entity

HAH06524

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Pálsdóttir (1856-1920) Böðvarshólum

er foreldri

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Guðmundsson (1884-1905) Böðvarshólum (4.4.1884 - 2.6.1905)

Identifier of related entity

HAH02818

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Guðmundsson (1884-1905) Böðvarshólum

er systkini

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1889-1916) Böðvarshólum (21.12.1889 - 16.11.1916)

Identifier of related entity

HAH06405

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Guðmundsdóttir (1889-1916) Böðvarshólum

er systkini

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1895) Böðvarshólum (1895 -)

Identifier of related entity

HAH04461

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1895) Böðvarshólum

er systkini

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Böðvarshólar Þverárhreppi V-Hvs

er stjórnað af

Páll Guðmundsson (1885-1979) Böðvarshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06404

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.2.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Sjá: Föðurtún bls. 323

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir