Sigurlaug Kristjánsdóttir (1877-1958) Örlygsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Kristjánsdóttir (1877-1958) Örlygsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Pálína Sigurlaug Kristjánsdóttir (1877-1958) Örlygsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.10.1877 - 15.5.1958

Saga

Pálína Sigurlaug Kristjánsdóttir 9. október 1877 - 15. maí 1958. Húsfreyja á Örlygsstöðum, Skagahr., A-Hún. Var þar 1930 og 1957.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Kristján „stutti“ Kristjánsson 6. júlí 1825 - 30. jan. 1885. Bóndi á Gvendarstöðum á Staðarfjöllum, Skag., Skeggjastöðum, Hún. og víðar. Vinnuhjú í Króki, Hofssókn, Hún. 1845. Búandi á Selhólum, Fagranessókn, Skag. 1860. Bóndi á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsbóndi í Króksseli, Hofssókn, Hún. 1880 og seinni kona hans 7.6.1873; Ásta Hjálmarsdóttir 1838 - 11. maí 1905. Vinnukona á María Jónsdóttir 31. maí 1866 - 24. sept. 1919. Var á Steinnýjarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja, síðast lausakona á Örlygsstöðum í A-Hún. María var af María Jónsdóttir 31. maí 1866 - 24. sept. 1919. Var á Steinnýjarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja, síðast lausakona á Örlygsstöðum í A-Hún. María var af sumum talin laundóttir Þorbergs Þorbergssonar, en talin laundóttir Þorbergs Þorbergssonar, en , Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Króksseli, Hofssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum á Skaga.

Systkini hennar;
1) Solveig Kristjánsdóttir 6.9.1860 – 19.2.1938. Var á Selhólum, Fagranessókn, Skag. 1860. Húsfreyja í Neðra-Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Niðurseta á Króki, Hofssókn, A-Hún. 1930. Maður hennar 24.4.1886; Júlíus Valdimar Guðmundsson 2.10.1865 – 22.3.1907. Bóndi í Neðra-Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Síðast húsmaður á Stóra-Bergi. Varð úti.
2) Páll Kristjánsson 1864. Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnumaður á Syðri-Brekkum í Blönduhlíð, Skag. 1890. Vinnumaður á Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag. 1901. Lausamaður á Þverá 1905. Ókvæntur en átti börn.
Alsystkini;
3) Guðmundur Kristjánsson 10. okt. 1872 - 19. feb. 1942. Bóndi í Hvammkoti, Hofssókn, A-Hún. 1910. Var í Hvammkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Kálfshamar. Bóndi í Króksseli og Hvammkoti á Skagaströnd. Kona hans; María Eiríksdóttir 1873
4) Baldvin Kristjánsson 11. feb. 1880 - 26. mars 1893. Barn hjónanna í Króksseli, Hofssókn, Hún. 1880. Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1890.
Sammæðra;
5) Ásta Þorbergsdóttir 5.7.1862 – 28.5.1897. Fór til Vesturheims 1889 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Ógift og líklega barnlaus.
6) Ingibjörg Þorbergsdóttir 9. okt. 1863 - 15. okt. 1863.
7) María Jónsdóttir 31. maí 1866 - 24. sept. 1919. Var á Steinnýjarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja, síðast lausakona á Örlygsstöðum í A-Hún. María var af sumum talin laundóttir Þorbergs Þorbergssonar, en
Börn Lilju;
Bergur Jónasson 19. sept. 1856 - 27. mars 1867. Var á Bakka, Hofssókn, Hún. 1860.
Sigurlaug Sigurðardóttir 11. apríl 1861 - 18. júní 1922. Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Saurum, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Riverton.
Tómas Eiríksson 8. ágúst 1867 - 6. maí 1872. Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Var síðast hjá móður sinni í Álfhóli á Skagaströnd.
Ásta Þorbergsdóttir 5.7.1862 – 28.5.1897. Fór til Vesturheims 1889 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Ógift og líklega barnlaus.
Ingibjörg Þorbergsdóttir 9. okt. 1863 - 15. okt. 1863.
María Jónsdóttir 31. maí 1866 - 24. sept. 1919. Var á Steinnýjarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Húsfreyja, síðast lausakona á Örlygsstöðum í A-Hún. María var af sumum talin laundóttir Þorbergs Þorbergssonar, en
Börn Lilju;
Bergur Jónasson 19. sept. 1856 - 27. mars 1867. Var á Bakka, Hofssókn, Hún. 1860.
Sigurlaug Sigurðardóttir 11. apríl 1861 - 18. júní 1922. Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Saurum, Vindhælishreppi, Hún. Húsfreyja í Riverton.
Tómas Eiríksson 8. ágúst 1867 - 6. maí 1872. Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Var síðast hjá móður sinni í Álfhóli á Skagaströnd.

Maður hennar 20.3.1902; Björn Guðmundsson 24. nóvember 1875 - 24. ágúst 1938. Bóndi og hreppstjóri á Örlygsstöðum í Skagahreppi, A-Hún. frá 1902 til æviloka. Hreppstjóri frá 1932. „Góður búhöldur og framfaramaður; áhugamaður um búnaðarmál og brautryðjandi í sveit sinni. Byggði fyrsta steinsteypuhúsið hér á landi...“ segir í ÍÆ.

Börn þeirra;
1) Sigurður Björnsson 7. mars 1901 - 10. maí 1987. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Örlygsstöðum, Skagahreppi, A-Hún. 1957. Bóndi á Örlygsstöðum. Ókvæntur og barnlaus.
2) Margrét Björnsdóttir 13. febrúar 1904 - 4. júní 1984. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Hvammkoti á Skaga, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Sigurbjörg Björnsdóttir 10. nóvember 1906 - 6. janúar 1959. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var á Sólvöllum, Höfðahreppi, A-Hún. 1957.
4) Sigurbjörn Björnsson 4. febrúar 1909 - 11. október 1986. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Valfell v/Hafnarfjarðarveg, Reykjavík. Bóndi í Hlíð á Skaga, Hún. Síðar verkamaður í Reykjavík.
5) Sigurlaug Björnsdóttir 13. júní 1911 - 7. september 1982. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Iðavöllum, Höfðahreppi, A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maður hennar 1936 var; Haraldur William Sigurjónsson 23. janúar 1914 - 14. maí 1986.
6) Ásta Björnsdóttir 24. sept. 1912 - 3. apríl 1979. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. F. 28.9.1912 skv. kirkjubók.
7) Örlygur Björnsson 24. desember 1914 - 19. janúar 1991. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Örlygsstöðum, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 21.9.1957; Jenný Helga Hansen 24. ágúst 1911 - 11. júní 1999. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður hennar 12.10.1935; Ingvi Jónsson 16. ágúst 1909 - 6. janúar 1983 Verkamaður í Reykjavík 1945. Bóndi á Þórsnesi á Akureyri 1957-61. Síðast bús. á Akureyri. Þau skildu.
8) Björg Björnsdóttir 3. febrúar 1918 - 11. nóvember 1989. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Hóli í Vindhælishreppi, A-Hún. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Maður hennar 17.6.1937 var Björn Jónsson 24. nóvember 1907 - 21. apríl 1992 bóndi.
9) Árni Björnsson 31. janúar 1921 - 26. maí 2000. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsa- og bátasmiður í Reykjavík. Kona hans 4.2.1956; Guðrún Alexandra Hallgrímsdóttir 16. maí 1925 Var á Seyðisfirði 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðmundur Benediktsson (1901-1987) prestur á Barði í Fljótum (6.4.1901 - 25.10.1987)

Identifier of related entity

HAH01275

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1918-1989) Ytra-Hóli (3.2.1918 - 11.11.1989)

Identifier of related entity

HAH01127

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1918-1989) Ytra-Hóli

er barn

Sigurlaug Kristjánsdóttir (1877-1958) Örlygsstöðum

Dagsetning tengsla

1918

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum (24.11.1875 - 24.8.1938)

Identifier of related entity

HAH02817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Guðmundsson (1875-1938) Örlygsstöðum

er maki

Sigurlaug Kristjánsdóttir (1877-1958) Örlygsstöðum

Dagsetning tengsla

1902

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Anna Rafnsdóttir (1971) frá Örlygsstöðum. (2.5.1971 -)

Identifier of related entity

HAH03171

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Anna Rafnsdóttir (1971) frá Örlygsstöðum.

er barnabarn

Sigurlaug Kristjánsdóttir (1877-1958) Örlygsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Örlygsstaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00436

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Örlygsstaðir á Skaga

er stjórnað af

Sigurlaug Kristjánsdóttir (1877-1958) Örlygsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09131

Kennimark stofnunar

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.12.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir