Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
P Brynjólfsson / Pétur Brynjólfsson (1881-1930) ljósmyndari Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.8.1881 - 1.4.1930
Saga
Staðir
Réttindi
Pétur lærði ljósmyndun veturinn 1900-1901, líklega hjá Sigfúsi Eymundssyni. Stundaði framhaldsnám í ljósmyndun hjá P. Schaumburg, Nørrebrogade 23 í Kaupmannahöfn 1901-1902 og í Þýskalandi.
Starfssvið
Rak ljósmyndastofu í Bankastræti 14, Reykjavík 1902-1906 síðan við Hverfisgötu 1906-1915. Rak útibú í Lækjagötu 3 á Akureyri 1908-1909. Fluttist til Danmerkur 1915 og rak um skeið ljósmyndastofu við Nørregade í Kaupmannahöfn. Rak svo ljósmyndastofu á nokkrum stöðum í Reykjavík frá 1918-1930.
Lagaheimild
Þess má geta að ljósmyndarinn Pétur Brynjólfsson (1881-1930) notaði platínu-palladíum aðferðina við kóperingu fram að fyrri heimsstyrjöld.
Innri uppbygging/ættfræði
Pétur Brynjólfsson fæddist á Heiði í Mýrdal, 4. ágúst 1881. Faðir: Brynjólfur Jónsson (1850-1925) prestur á Hofi í Álftafirði. Móðir: Ingunn Eyjólfsdóttir (1854-1896) húsfreyja á Hofi í Álftafirði.
Maki: Anine Charoline Henriette Gjerland (1882-1934) píanóleikari og kennari í Reykjavík og Kaupmannahöfn. Þau skildu. Saman áttu þau fimm börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er skjólstæðingur
P Brynjólfsson / Pétur Brynjólfsson (1881-1930) ljósmyndari Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.3.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/620668/
Inga Lára Baldvínsdóttir: Ljósmyndarar á Íslandi 1845-1945. JPV útgáfa, Þjóðminjasafn Íslands, Reykjavík, 2001. Bls. 310.