Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

28.10.1900 - 8.2.1989

Saga

Ráðsmaður í Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Óskar tók ungur við búi sem ráðsmaður að föður sínum látnum, sem var mikið vandaverk. Hann var mikill drengskaparmaður og vel greindur. Af honum lærði ég margt sem hefur komið sér vel fyrir mig í gegnum tíðina. Víðidalstunga er kirkjujörð og séð var um kirkjuna frá húsbændum að öllu leyti í þá daga og þótti þeim vænt um hana.

Staðir

Víðidalstunga:

Réttindi

Bóndi:

Starfssvið

Óskar stofnaði veiðifélag Víðidalsár og Fitjár og var formaður þess í fjölda ára. Hann var mikill veiðimaður og hafði glöggt auga hvar best væri að draga í net í ánni eins og tíðkaðist þá. Það sem einkenndi Óskar við þennan ádrátt varað hann dró aldrei net þar sem fiskurinn var að hrygna en margir brenndu sig á því. Óskar var einnig ágætis skytta hvort sem um mink, ref eða rjúpu var að ræða. Óskar hafði alltaf áhuga fyrir velgengni sveitar sinnar og þótti vænt um hana og litu margir sveitungar upptil hans.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir Óskars var Teitur Teitsson og móðir hans Jóhanna Björnsdóttir, bæði Húnvetningar og bjuggu þau flest sín ár í Víðidalstungu í Vestur-Húnavatnssýslu. Jóhanna og Teitur áttu 12 börn. Óskar gifti sig seint og var kona hans Hallfríður Björnsdóttir frá Bessastöðum á Heggstaðanesi
og áttu þau einn son,
1) Ólafur Bergmann Óskarsson (1943), Var í Víðidalstungu, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Býr nú á Víðidalstungu.

Almennt samhengi

Fremst á ásunum, þar sem þeir falla fram og verða að engu, yst á tungunni milli Víðidalsár og Fitjaár; þaðan sem dalurinn víkkar og opnast síðan eins og faðmur um Hópið mót Húnaflóanum; þar gnæfir höfuðbólið og sögustaðurinn Víðidalstunga, vettvangur auðs og valda á öldum áður, en einnig uppspretta menningar: fræðimenn álíta Flateyjarbók ritaða hér og jafnvel fleiri merkar heimildir. Í dag er þarna bújörð í engu frábrugðin hundruðum slíkra staða á Íslandi við fyrstu sýn, en ekki þarf lengi að dvelja, að sagan tali til manns úr hverri þúfu - hverjum stein. Uppi í ásenninu, út í dalinn, má enn sjá merki landnámsjarðarinnar, Svölustaða; þar verður túnhóllinn grænni en annar svörður á hverju sumri - og þó hefur þar ekki verið nýtt um aldir; sunnan túns á höfuðbólinu kúra grónar tóttir hjáleigu kotanna; kirkjugarður staðarins er Íslandssaga útaf fyrir sig.

Tengdar einingar

Tengd eining

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu (9.12.1868 - 27.4.1966)

Identifier of related entity

HAH05372

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Björnsdóttir (1868-1966) Víðidalstungu

er foreldri

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Teitur Teitsson (1855-1923) Víðidalstungu (19.7.1855 - 18.7.1923)

Identifier of related entity

HAH07440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Teitur Teitsson (1855-1923) Víðidalstungu

er foreldri

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðrik Karlsson (1918-1989) forstjóri Reykjavík (28.9.1918 - 28.1989)

Identifier of related entity

HAH01229

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Friðrik Karlsson (1918-1989) forstjóri Reykjavík

er systkini

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Teitsdóttir (1912-1970) frá Víðdalstungu (1.8.1912 - 21.5.1970)

Identifier of related entity

HAH01522

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Teitsdóttir (1912-1970) frá Víðdalstungu

er systkini

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1912 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu (13.5.1904 - 10.12.1996)

Identifier of related entity

HAH01555

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Teitsson (1904-1996) Víðidalstungu

er systkini

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1904 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli (10.5.1899 - 6.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01176

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Teitsson (1899-1991) Þorkelshóli

er systkini

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1900 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Teitsdóttir (1895-1978) Bakka í Víðidal (1.12.1895 - 10.7.1978)

Identifier of related entity

HAH02427

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Teitsdóttir (1895-1978) Bakka í Víðidal

er systkini

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1900 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörn Leví Teitsson (1893-1975) Sporði (20.10.1893 - 30.4.1975)

Identifier of related entity

HAH09366

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorbjörn Leví Teitsson (1893-1975) Sporði

er systkini

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu (16.7.1914 - 21.5.1973)

Identifier of related entity

HAH03274

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Teitsdóttir (1914-1973) Víðidalstungu

er systkini

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Teitsdóttir (1906-1988) Bjarghúsum, Vesturhópi (21.1.1906 - 9.7.1988)

Identifier of related entity

HAH04475

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Teitsdóttir (1906-1988) Bjarghúsum, Vesturhópi

er systkini

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallfríður Björnsdóttir (1899-1974) Litladal (11.4.1899 - 29.6.1974)

Identifier of related entity

HAH04736

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hallfríður Björnsdóttir (1899-1974) Litladal

er maki

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Víðidalstunga í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00625

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Víðidalstunga í Víðidal

er stjórnað af

Óskar Bergmann Teitsson (1900-1989) Víðidalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01814

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 10.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir