Þorvaldur Thoroddsen (1855-1921) próf og náttúrufr Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þorvaldur Thoroddsen (1855-1921) próf og náttúrufr Reykjavík

Description area

Dates of existence

6.6.1855 - 28.9.1921

History

Þorvaldur Thoroddsen 6.6.1855 - 28.9.1921. Prófessor og náttúrufræðingur í Reykjavík og víðar, síðast í Kaupmannahöfn. Var í Haga, Hagasókn. Barð. 1860. Kennari við Möðruvallaskólann í Hörgárdal við stofnun hans 1880.
Þorvaldur fékk heilablæðingu á fundi ... »

Places

Þorvaldur var félagsmaður í fjölmörgum vísinda- og fræðafélögum, svo sem Þýska jarðfræðifélaginu í Berlín, 1895, Konunglega danska vísindafélaginu 1909 og Vísindafélagi Íslendinga 1918 (stofnfélagi). Hann var einn af stofnendum Hins íslenska fræðafélags ... »

Legal status

stúdent frá Lærða skólanum í Reykjavík árið 1875 og fór þá í háskólann í Kaupmannahöfn. Þar lagði hann stund á náttúrufræði og dýrafræði, en hafði einnig mikinn áhuga á jarðfræði

Functions, occupations and activities

kennarastaða við gagnfræðaskólann á Möðruvöllum í Hörgárdal, 1880-1844. kennari í náttúrufræði í Lærða skólanum í Reykjavík 1885–1895.

Mandates/sources of authority

Helstu rit​Lýsing Íslands. Ágrip, Kmh. 1881, 4+98 s. — Þetta er styttri útgáfan af Íslandslýsingunni. Önnur útgáfa, endurbætt, Kmh. 1900. Þriðja útgáfa, aukin og endurbætt, Kmh. 1919, 4+151 s.
1) Oversigt over de islandske Vulkaners Historie, Kbh. 1882, 17... »

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Þórðarson Thoroddsen 5.10.1818 - 8.3.1868. Sýslumaður og skáld í Flatey og í Haga á Barðaströnd og kona hans 29.8.1854; Kristín Ólína Þorvaldsdóttir Sívertsen 24.6.1833 - 27.11.1879. Sýslumannsfrú í Haga, Hagasókn. Barð. 1860.
... »

General context

Þorvaldur Thoroddsen (6. júní 1855 – 28. september 1921) var íslenskur jarðfræðingur og landfræðingur, einhver þekktasti vísindamaður Íslendinga á sinni tíð. Hann er hvað þekktastur fyrir Lýsingu Íslands.
Þorvaldur var sonur Jóns Thoroddsens (1819–1868) ... »

Relationships area

Related entity

Flatey í Breiðafirði

Category of relationship

associative

Dates of relationship

6.6.1855

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari (16.7.1863 - 29.9.1955)

Identifier of related entity

HAH07425

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Thoroddsen (1863-1955) landsverkfræðingur og yfirkennari

is the sibling of

Þorvaldur Thoroddsen (1855-1921) próf og náttúrufr Reykjavík

Dates of relationship

16.7.1863

Control area

Authority record identifier

HAH07512

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.1.2021

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC