Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) Víðimýri í Skagafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
23.9.1849 - 3.3.1926
Saga
Þorvaldur Ari Arason 23. september 1849 - 3. mars 1926. Bóndi Flugumýri 1882-1896. Póstafgreiðslumaður og bóndi á Víðimýri 1896-1921. Oddviti Akrahrepps 1886-1889
Staðir
Réttindi
Nám við læknaskólanum í Reykjavík, hætti námi.
Starfssvið
Lagaheimild
Honum var lýst "sem enskum aðalsmanni"
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Ari Arason 1.1.1813 - 13.9.1881. Læknir, kansellíráð og stórbóndi á Flugumýri. Var í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1845 og kona hans 1844; Helga Þorvaldsdóttir 18.11.1816 - 2.3.1894. Var í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1860. Læknisfrú á Flugumýri.
Systkini hans auk 2ja sem létust í frumbernsku;
1) Anna Sigríður Aradóttir 1.12.1853 - 24.8.1915. Ógift og barnlaus. Bústýra í Reykjavík hjá Kristínu systur sinni. Húsfreyja í Pósthússtræti, Reykjavík. 1901.
2) Guðlaug Arason 6.10.1855 - 14.5.1936 . Var í Flugumýri, Flugumýrarsókn, Skag. 1860, 1870 og 1880. Kennari í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Síðast búsett í Kaupmannhöfn. Ógift og barnlaus.
3) Kristín Sesselja Arason 6.10.1855 - 26.2.1914. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Kennari við kvennaskóla Skagfirðinga, heimiliskennari á Reykhólum, síðast við bsk. Rvík. Ógift og barnlaus.
4) Sesselja Kristín Aradóttir 14.10.1860 - 15.2.1864. Flugumýri.
Kona hans 21.6.1884; Anna Vigdís Steingrímsdóttir 29. ágúst 1855 - 24. janúar 1939. Var á Silfrastöðum, Silfrúnarstaðasókn, Skag. 1870. Ekkja í Bergstaðastræti 49, Reykjavík 1930. Húsfreyja á Víðimýri, Skag.
Börn þeirra;
1) Helga Þorvaldsdóttir Arason 1885 - 23. október 1925. Saumakona í Reykjavík. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Óvíst hvar/hvort hún er í manntalinu 1910.
2) Anna Rósa Þorvaldsdóttir Aresen 21. maí 1886 - 23. apríl 1976. Húsmæðrakennari, skólastýra Kvennaskólans á Blönduósi 1920. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Kristín Þorvaldsdóttir 12. mars 1888 - 10. apríl 1985. Var á Víðimýri. Víðimýrarsókn, Skag. 1901.Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 28.5.1938; Helgi Guðmundsson 26.1.1877 - 5.5.1943. Húsbóndi í Breiðholti, Vestmannaeyjasókn 1910. Málarameistari í Ingólfsstræti 6, Reykjavík 1930. Málarameistari í Reykjavík.
Þau barnlaus.
4) Sesselja Þorvaldsdóttir 12. ágúst 1890 - 10. apríl 1911. Var á Víðimýri. Víðimýrarsókn, Skag. 1901. Nefnd Cecilía Arason í manntali 1901.
5) Ari Þorvaldsson Arason 18.3.1892 - 15.7.1967. Næturvörður í Bergstaðastræti 70, Reykjavík 1930. Bóndi á Víðimýri, Seyluhr., Skag. og síðar bankaritari í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Karítas Jónsdóttir 24.12.1895 - 13.11.1978. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1930.
6) Jónas Steingrímur Ari Þorvaldsson Arason 27. janúar 1898 - 6. desember 1986. Bóndi og póstafgreiðslumaður í Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Bóndi, síma- og póstafgreiðslumaður í Skag. kaupmaður á Víðimýri og Sauðárkróki. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Guðrún Björnsdóttir Arason 16.3.1903 [18.3.1903 skv legsstaðaskrá Sauðárkrókskirkjugarðs]- 8.9.1951. Húsfreyja á Víðimýri, Víðimýrarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja á Víðimýri og á Sauðarkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) Víðimýri í Skagafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorvaldur Ari Arason (1849-1926) Víðimýri í Skagafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.1.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Skag ævisk. 1890-1910 Ib. bls.329