Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu
Hliðstæð nafnaform
- Þórunn Gyðríður Scheving Thorsteinsson (1924-2009)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
7.10.1924 - 9.1.2009
Saga
Þórunn Scheving Thorsteinsson fæddist 7. október 1924. Fyrstu árunum eyddi Þórunn ýmist í foreldrahúsum á Blönduósi eða hjá föðurforeldrum sínum í Reykjavík, Þórunni Stephensen, f. 1860, d. 1942 og Davíð Scheving Thorsteinsson, f. 1855, d. 1938.
Síðustu árin dvaldi Þórunn í góðu yfirlæti á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík.
Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund í Reykjavík 9. janúar 2009.
Útför Þórunnar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 11.
Staðir
Thorsteinssonhús (Sýslumannshúsið) Blönduósi: Reykjavík:
Réttindi
Þórunn stundaði nám við Verslunarskóla Íslands og síðar við verslunarskóla í Bandaríkjunum.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Einar Oddur Scheving Thorsteinsson f. 23. mars 1898 - 3. september 1974. Kaupmaður á Blönduósi 1930. Kaupmaður í Reykjavík 1945. Verslunarmaður í Reykjavík, síðar kaupmaður á Blönduósi og aftur verslunarmaður í Reykjavík. Síðast bús. þar og Hólmfríður Albertsdóttir Thorsteinsson f. 24. júní 1899 - 22. febrúar 1984. Hjá foreldrum á Stóruvöllum 1899-1900. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi, síðar í Reykjavík.
Fyrstu árunum eyddi Þórunn ýmist í foreldrahúsum á Blönduósi eða hjá föðurforeldrum sínum í Reykjavík, Þórunni Stephensen, f. 1860, d. 1942 og Davíð Scheving Thorsteinsson, f. 1855, d. 1938.
Systkini Þórunnar eru:
1) Guðrún Jóna Scheving Thorsteinsson f. 26. mars 1926 - 28. mars 1995. Húsfreyja. Síðast bús. í Reykjavík. Guðrún giftist Jóni Múla Árnasyni 1954. Þau skildu.
2) Gyða Scheving Thorsteinsson f. 16. september 1927 - 24. júní 2006. Hjúkrunarfræðingur, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Halldór Jónas Jónsson f. 17. október 1920 - 21. maí 2010 Laxfossi, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Safnvörður við Þjóðminjasafn Íslands, bús. í Reykjavík. Kona I, skildu: Bodil Margrethe Sahn Smidt f.1921, d.1982.
3) Fríða Thorsteinsson f. 30. ágúst 1929 - 26. desember 1929.
4) Stefán Jón Scheving Thorsteinsson f. 22. desember 1931 - 20. ágúst 2011. Búfjárfræðingur í Reykjavík og síðar í Mosfellsbæ. Þann 21. mars 1964 kvæntist hann Ernu Þorbjörgu Tryggvadóttur f. 28.6 1938,
Hálfsystur Þórunnar samfeðra,
5) Bryndís Einarsdóttir Scheving Thorsteins f. 14. júlí 1918 - 15. júlí 1941 Var á Sólvallagötu 5 a, Reykjavík 1930. Verkakona í Reykjavík. Ógift. Móðir Ólafía Steinunn Ingimundardóttir f. 21. ágúst 1893 - 2. september 1983. Vinnukona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Sólvallagötu 5 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.
6) Ingibjörg Ester Einarsdóttir f 16. maí 1931 - 17. mars 1985 Húsfreyja á Svínafelli í Öræfum. Síðast bús. í Hofshreppi. Maður hennar var Guðlaugur Gunnarsson f. 17. september 1924 - 7. júní 2013 Svínafelli I, Hofssókn, A-Skaft. 1930. Bóndi að Svínafelli í Hofshreppi, síðast bús. á Hornafirði.
Móðir hennar var Hólmfríður Hannesdóttir f. 5. ágúst 1914 - 1. janúar 1947 Sólheimum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Vetrarstúlka á Sóleyjargötu 13, Reykjavík 1930. Starfsstúlka í Kaupmannahöfn. Foreldrar hennar voru Hannes Sveinbjarnarson (1866-1942) og sk hans 26.4.1909 Ingibjörg Jófríður Kristjánsdóttir (1873-1943) í Baldursheimi 1929-1942. Hannes var barnlaus með fyrri konu Þorbjörgu Jónsdóttir (1868-1907) en hún fæddi andvana barn 2.10.1907.
Systkini Hólmfríðar
1) Kristjana Sigríður Hannesdóttir f. 23. ágúst 1909 - 31. desember 1991. Húsfreyja í Fischerssundi 1, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar var Gunnlaugur Jónsson f. 7. ágúst 1903 - 23. júlí 1983 Verslunarmaður í Reykjavík 1945.
2) Þorbjörg Svava Hannesdóttir f. 23.6.1911 - 21.1.1958 Vinnukona á Amtmannsstíg 5, Reykjavík 1930. Hún átti danskan mann ónafngreindan.
3) Ingvar Hannesson f. 19.4.1913-1.3.1933 Verkamaður í Fischerssundi 1, Reykjavík 1930. Ókvæntur.
4) Sveinbjörn Hannesson f. 17.10.1915 - 8. 1. 1981 Húsasmiður í Reykjavík. Var í Baldursheimi, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Kona hans var Ásgerður Ólafsdóttir f. 26. maí 1917 - 4. janúar 1995. Saumakona. Var á Suðurpóli I við Laufásveg, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
1947 giftist Þórunn Jóni Múla Árnasyni f. 31. mars 1921 - 1. apríl 2002. Seyðisfirði 1930. Var í Reykjavík 1945. Þulur og tónskáld, þau skildu.
Kona Jóns Múla var Ragnheiður Ásta Pétursdóttir Þuls hjá Rúv Pétursonar, dóttir þeirra; Sólveig Anna Jónsdóttir 29. maí 1975 formaður Eflingar.
Dóttir Þórunnar og Jóns er;
1) Hólmfríður Jónsdóttir, f. 6.8.1947 og sonur hennar er Jón Múli Franklínsson, f. 1973.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the grandparent of
Þórunn Scheving Thorsteinsson (1924-2009) sýslumannshúsinu við Aðalgötu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 23.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
mbl 15.1.2009. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1264447/?item_num=1&searchid=d74e5f5ee8b57d36ff413738a6ad0cf0856f5711
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
__runn_Scheving_Thorsteinsson1924-2009sslumannshsinuviAalgtu.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg