Þorsteinn Jóhannes Marteinn Nikulásson (1909-1990)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Jóhannes Marteinn Nikulásson (1909-1990)

Hliðstæð nafnaform

  • Þorsteinn Jóhannes Marteinn Nikulásson (1909-1990) Búðum
  • Þorsteinn Jóhannes Marteinn Nikulásson
  • Þorsteinn Nikulásson (1909-1990)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.10.1909 - 23.12.1990

Saga

Þorsteinn Jóhannes Marteinn Nikulásson 3. október 1909 - 23. desember 1990 Bóndi á Búðum í Staðarsveit. Var í Bjarnarhöfn, Helgafellssókn, Snæf. 1920. Bóndi á Búðum, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Ólst upp hjá Margréti Ingibjörgu Stefánsdóttir f. 8.9.1873 - 29.3.1940 Ráðskona Konráðs bróður síns í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Síðast bústýra á Búðum á Snæfellsnesi. Fatasaumskennari. Dó ógift og barnlaus.
Síðast búsettur í Gerðahreppi.

Staðir

Búðir á Snæfellsnesi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans Guðrún Bjarnadóttir f. 13.7.1867 - 9.5.1953 Niðursetningur í Villingadal, Dal. 1870. Vinnukona á Fjarðarhorni, Bjarnarhafnarsókn, Snæf. 1890. Vinnukona á Hópi við Kóngsbakka 1894. Fór frá Hópi við Kóngsbakka að Eiði, Setbergssókn 1894. Húsfreyja á Kljá, Helgafellssókn, Snæf. 1901. Ráðskona á Skildi, Helgafellssókn, Snæf. 1930 og maður hennar Nikulás Þorsteinsson 22. júní 1863 - 1. mars 1914 Bóndi á Kljá og Selvöllum, Helgafellssveit, Snæf. Var á Oddsstöðum, Hnapp. 1870.
Kona hans var Sigurjóna Eiríka Jónsdóttir 17. ágúst 1908 - 22. október 1990 Ráðskona á Búðum, Staðastaðarsókn, Snæf. 1930. Síðast bús. í Gerðahreppi., búendur á eignarjörð sinni, Kálfárvöllum, þar til þau brugðu búi og fluttur í Garð.
börn þeirra:

1) Sigríður Margrét Þorsteinsdóttir f. 1.10.1930, búsett í Reykjavík,
2) Guðmundur J. Þorsteinsson f. 25.7.1932 – 21.6.2009.
Árið 1958 kvæntist Guðmundur, Guðrúnu Jónu Kristjánsdóttur f. 14.7.1934 og eignuðust þau fjögur börn. Þau skildu 1970.
Guðmundur bjó síðar í rúm 20 ár með Þórey Hjartardóttir f. 29.5.1932 - 10.10.1996 Húsfreyja á Akranesi og í Kópavogi. Síðast bús. í Reykjavík.
Hinn 30.6. 2005 kvæntist Guðmundur Kristjönu Sigríði Pálsdóttur, f. í Reykjavík 7.3.1931,
3) Jón f. 8.5.1936 í Keflavík,
4) Hulda Bech f. 16.11.1939 búsett á Kjalarnesi,
5) Sigrún f. 17.7.1942 býr á Akureyri,
6) Ása Jóna f. 13.3.1944 – 20.1.1999. Hinn 26.11.1966 giftist Ása, Walter Borgar, f. 12.8.1943, frá Borg í Miklaholtshreppi,
7) Alda f. 29.10.1951, búsett í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02154

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir