Þorsteinn Jósefsson (1907-1967) Signýjarstöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Jósefsson (1907-1967) Signýjarstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Þorsteinn Jósepsson (1907-1967) Signýjarstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.7.1907 - 29.1.1967

Saga

Þorsteinn var fæddur 18. júlí 1907 á Signýjarstöðum í Borgarfirði. Síðast bús. í Reykjavík. Blaðamaður og rithöfundur. Ógiftur barnlaus.

Staðir

Signýjarstaðir
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Þorsteinn vakti fyrst athygli á sér sem ungmennafélagi heima I héraöi, varð ágætur íþróttamaður, fékk mikinn áhuga á ljósmyndagerð, og varð síðar kunnur ljósmyndari, hér og erlendis, og þjóðkunnur blaðamaður og rithöfundur.

Lagaheimild

ÞORSTEINN JÓSEFSSON blaðamaður, ljósmyndari og ferðalangur hefur nýlega sent frá sér stóra bók, sem hann hefur valið heitið Landið þitt.
Margar myndir eftir hann hafa birst í Húnavökum.
Þorsteinn dvaldist erlendis um nokkurt skeið, í Þýzkalandi og Sviss. Laust fyrir 1940 réðst Þorsteinn aö Vísi, í ritstjórnartíð Kristjáns Guðlaugssonar, og réð hann Þorstein að blaðinu sem ljósmyndara og blaðamann, en Þorsteini var hugleikið þá og hafði raunar lengi verið að gerast blaöamaður.
Við Visi starfaði Þorsteinn síðan eða um meira en aldarfjórðungs skeið, vann blaðinu vel og samvizkusamlega og sinnti jafnframt hugðarmálum af áhuga, kappi og festu, sem öðru, en þeir kostir voru honum í blóð bornir.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jósep Gottfreð Elíesersson 20. okt. 1863 - 21. maí 1949. Með foreldrum í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Bóndi í Lækjarkoti í Víðidal, V-Hún., síðar á Signýjarstöðum í Hálsasveit. Bóndi á Signýjarstöðum, Stóru-Ássókn, Borg. 1930 og kona hans; Ástríður Þorsteinsdóttir 18.5.1877 - 27.9.1961. Húsfreyja í Lækjarkoti í Víðidal, V-Hún., síðar á Signýjarstöðum í Hálsasveit.

Systir hans;
1) Ástríður Kristín Jósefsdóttir 13.5.1902 - 23.12.1996. Hjúkrunarfræðingur á Akureyri og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Bús. í Bandaríkjunum og Kanada 1925-1932. Fluttist aftur heim til Íslands. Maður hennar 9. september 1931; Haukur Stefánsson málari, f. á Vopnafirði 3. júní 1901, d. á Akureyri 28. mars 1953.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08811

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 21.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir