Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorlákur Breiðfjörð Guðjónsson (1930-2008) Flateyri
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.8.1930 - 8.9.2008
Saga
Þorlákur Breiðfjörð Guðjónsson fæddist á Flateyri við Önundarfjörð 15. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. september síðastliðinn.
Þorlákur verður jarðsunginn frá Grafarvogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 13.
Staðir
Flateyri við Önundarfjörð: Ísafjörður: Bolungarvík: Sauðárkrókur 1974-1981: Reykjavík:
Réttindi
Þorlákur flutti árið 1955 aftur til Flateyrar og fékk námssamning í rafvirkjun hjá Magnúsi Konráðssyni og síðan útskrifaðist hann sem rafvirki frá Iðnskólanum í Reykjavík 1960. Þorlákur og Ragnheiður hófu búskap sinn á Flateyri við Önundarfjörð þar sem hann starfaði við rafvirkjun. 1969–1972 starfaði hann hjá Pólnum á Ísafirði, 1972-1974 á Rafvirkjaverkstæði Sigurðar Bernódussonar á Bolungarvík. Er þau bjuggu á Sauðarkróki 1974-1981 var hann eftirlitsmaður hjá RARIK og við Laxárvatnsvirkun í Austur-Húnavatnssýslu frá 1981 þar sem hann endaði starfsferil sinn 1996. Þá fluttist hann til Reykjavíkur og bjó að Bláhömrum 2 frá 1996.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Guðjón Jóhannesson verkamaður, f. 11. september 1900 - 1. janúar 1974 Húsbóndi í húsi Guðjóns Jóhanness., Flateyri 1930. Sjómaður á Flateyri. Síðast bús. á Ísafirði. og Þórunn Þorláksdóttir húsfreyja, f. 18. október 1904 - 28. janúar 1937.
Þorlákur var elstur af fjórum systkinum. Hin eru eru
1) Margrét Guðrún Guðjónsdóttir Nilsson f. 7. janúar 1932. Fluttist til Svíþjóðar. M.: Ivan Oskar M. Nilson, f. 28.11.1919, d. 08.01.1999. Barn: Hans Erik Nilsson, f. 22.4.1953.
2) Jón Guðjónsson f. 17. apríl 1934 - 25. maí 1988. Bóndi á Veðrará, Mosvallahr., V-Ís.
3) Leifur Kristinn Guðjónsson f. 23. desember 1935 - 14. febrúar 2005. Starfsmaður Áburðarverksmiðjunnar i Gufunesi og lengi stjórnarmaður í verkamannafélaginu Dagsbrún, síðst bús. í Reykavík. Hálfbróðir þeirra er
4) Þröstur Guðjónsson f. 26. apríl 1947 Málarameistari. Móðir hans var Sigríður Gísladóttir f. 28. júní 1904 - 29. nóvember 1983 Húsfreyja á Ísafirði 1930. Síðast bús. á Ísafirði.
Sex ára gamall fór Þorlákur að Sæbóli þar sem hann ólst upp hjá Elísabetu Guðnadóttur f. 14. apríl 1894 - 10. október 1985 og Sakaríasi Guðmundi Ágúst Guðmundssyni f. 26. janúar 1885 - 11. ágúst 1963. Útvegsbóndi að Sæbóli á Ingjaldssandi. Þegar hann er 14 ára flyst hann til Reykjavíkur til föðursystur sinnar Steinunnar Jóhannesdóttur, f. 3. maí 1904 - 14. febrúar 1984, vinnukona á Uppsalaeyri við Seyðisfjörð, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Síðast bús. í Reykjavík, og Stefáns Benjamín Lárussonar, f. 21.10.1900, d. 6.9.1973.
Þorlákur kvæntist 2. júlí 1961 Ragnheiði Þóru Sturludóttur, f. 3.7.1936, dóttur hjónanna Ólafar Herborgar Bernhardsdóttur, f. 7.6.1913, d. 26.9.1983, og Sturlu Þórðarsonar frá Neðri-Breiðadal í Önundarfirði, f. 21.4.1901, d. 26.2.1986. Bóndi í Neðri-Breiðadal Önundarfirði. Síðast bús. í Reykjavík..
Börn Þorláks og Ragnheiðar eru:
1) Þórunn, f. 7.9.1960, eiginmaður Þorgeir Haukdal Jónsson, f. 1960. Börn þeirra; a) Jón Haukdal, f. 1979, dóttir Etel María, f. 2006, b) Þorlákur Heiðar, f. 1984, og Katrín Svava, f. 1996.
2) Herborg, f. 9.10.1961, maður Axel Jóhann Hallgrímsson, f. 1957 Börn þeirra; Bryndís, f. 1974, dóttir Kara Lind Melsted, b) Hallgrímur Þór, f. 1981, dóttir Karítas Freyja, f. 2008, og c) Ingibjörg Axelma, f. 1985, sonur Axel Þór Dunaway, f. 2004.
3) Guðsteinn Stefán, f. 1962, kona Lindsey Tate, f. 1956. Dóttir hans og Ásu Maríu Björnsdóttur, f. 1963, er Íris Ósk, f. 1982.
4) Svava, f. 24. maí 1964 - 23. september 1984. Sonur hennar og Gunnars Ásgeir Karlssonar, f. 8.7.1961, er Karl Fannar, f. 1983.
5) Ólafur Magnús, f. 19.11.1967, eiginmaður Herborg Þuríðardóttir, f. 23.9.1968. Synir hans og Ragnheiðar Huldu Þórðardóttur, f. 24.4.1972, eru Viktor Ingi, f. 1996, og Stefán Máni, f. 1998.
6) Ragnheiður Kr., f. 4.6.1974, maður Fergal Malone, f. 1970.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 17.8.2008
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 24.11.2022
Íslendingabók
mbl 17.9.2008. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1243450/?item_num=1&searchid=44df9aec175fe9c1fc1736af5415835c5258d52f
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
orlkur_Breifjr_Gujnsson1930-2008__Flateyri.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg