Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorgerður Eysteinsdóttir (1863-1941) vesturheimi frá Kolstöðum í Dölum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.2.1863 - 16.9.1941
Saga
Þorgerður Eysteinsdóttir 27.2.1863 - 16.9.1941. Fór til Vesturheims 1887 frá Reykjavík. Immegration New York 1888.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Eysteinn Halldórsson 7. júní 1827 - 5. des. 1882. Bóndi á Spóamýri í Þverárhlíð, Höll, Arnbjargarlæk og í Fremri-Hundadal í Miðdölum, Dal. Var í Arnbjargalæk í Hjarðarholtssókn, Mýr. 1845 og kona hans 2.7.1858; Hallgerður Jónsdóttir 15. apríl 1830 - 16. maí 1903. Húsfreyja í Fremri-Hundadal í Miðdölum, Dal.
Systkini hennar;
1) Helga Eysteinsdóttir15.11.1859 - 16.8.1860.
2) Helga Eysteinsdóttir 10. júlí 1861 - 15. júní 1935. Húsfreyja á Kvennabrekku, Sauðafellssókn, Dal. 1890. Var í Eskiholti, Borgarsókn, Mýr. 1930. Húsfreyja að Kolsstöðum, Miðdalahr., Dal og í Eskiholti Borgarhr. Mýr. Maður hennar; Sveinn Finnsson 1. mars 1856 - 7. ágúst 1942. Bóndi á Kolsstöðum í Miðdölum, Dal. 1891-1925 og í Eskiholti, Borgarhr., Mýr. „Gildur bóndi“, segir í Dalamönnum.
3) Solveig Guðlaug Eysteinsdóttir 20.12.1864 - 25.21.1866
4) Solveig Eysteinsdóttir 25. feb. 1868 - 21. des. 1928. Var á Arnbjargarlæk, Hjarðarholtssókn, Mýr. 1870. Fór til Vesturheims 1888. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1911. Húsfreyja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1906. Húsfreyja í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916.
5) Rósa Eysteinsdóttir 26.2.1871 - 4.3.1871.
Maður hennar; Sigurður Jón Magnússon [Jón Sigurður Magnússon] 6.8.1867 - 2.3.1952. Verkamaður. Niðursetningur í Flatatungu á Kjálka, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1883 frá Miklabæ í Blönduhlíð, Skag.
Börn þeirra;
1) Hallgerður Róslaug Jónsdóttir Magnússon [Hallgerður Rósa] 12.4.1893, fædd í Winnepeg, skírð 9.7.1893 í First Luthern í Winnipeg. Maður hennar 4.8.1945; Davíð Björnsson 7.7.1890 - 30.9.1981. Útskrifaðist úr búnaðarskólanum á Hólum 1914. Fluttist vestur um haf 1924. Stundaði fiskveiðar þar fyrst um sinn, en gerðist síðan bóksali. Var skrifari Íslendingadagsins í 18 ár. Foreldrar hans Björn Hjálmarsson 28.11.1862 - 28.1.1938. Lausamaður víða í V-Hún., húsmaður á Litlu-Giljá í SVeinsstaðahr., A-Hún., síðast verkamaður í Reykjavík og barnsmóðir hans; Guðrún Bjarnadóttir 8.7.1860 - 14.5.1936. Vinnukona og húskona á Litlu-Giljá og víðar. Vinnukona í Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1910. Fluttist til Vesturheims.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorgerður Eysteinsdóttir (1863-1941) vesturheimi frá Kolstöðum í Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Eysteinsdóttir (1863-1941) vesturheimi frá Kolstöðum í Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þorgerður Eysteinsdóttir (1863-1941) vesturheimi frá Kolstöðum í Dölum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 20.11.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Athugasemdir um breytingar
®GPJ ættfræði