Þorgeir Sveinbjörnsson (1905-1971) Íþróttakennari

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorgeir Sveinbjörnsson (1905-1971) Íþróttakennari

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.8.1905 - 19.2.1971

Saga

Þorgeir Sveinbjörnsson 14. ágúst 1905 - 19. feb. 1971. Lausamaður á Grund, Fitjasókn, Borg. 1930. Íþróttakennari, skáld og sundhallarforstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Stóri-Botn
Efstibær í Skorradal
Laugar
Reykjavík

Réttindi

1930 fer Þorgeir utan til náms, og liggur leiðin þá tll Tärna í Svíþjióð. Var þetta góður fþróttaog lýðskóli. Var hann þar 1930 til 1931 og kom heim að námi loknu og gerðist fþróttakennari að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu það sama haust. 1935 fer hann aftur út til íþróttanáms og þá til Dannmerfcur og sezt þar á skólabekk í Staitens Gymnastik Instítut, og er þar eitt ár. Tók hann þar kennarapróí í leikfimi og íþróttum. Þegar Þorgeir flyzt til Rvíkur 1944, gerist hann framkvæmdastjóri ÍSÍ, og er það í eitt ár, en 1945 verður hann forstjóri Sundhallarinnar, og var það æ síðan.

Starfssvið

kennari,
skáld
forstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sveinbjörn Bjarnason 29. sept. 1861 - 7. nóv. 1921. Bóndi á Stóra-Botni og í Efstabæ í Skorradal og kona hans; Halldóra Pétursdóttir 12. des. 1867 - 10. júní 1953. Var á Gullberastöðum, Lundarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Efstabæ.

Systkini;
1) Kristín Sveinbjarnardóttir Blöndal 30. ágúst 1900 - 31. des. 1992. Lausakona á Grund, Fitjasókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Nýjabæ í Bæjarsveit. Síðast bús. í Borgarnesi.
2) Jórunn Sveinbjarnardóttir 26. feb. 1902 - 18. okt. 1996. Var í Stafholtsey, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Húsfreyja í Laugarholti í Andakílshr., Borg., síðast bús. í Borgarnesi. Jórunn giftist 24. maí 1930 Birni Jónssyni Blöndal frá Stafholtsey.

Kona hans 1932; Bergþóra Davíðsdóttir 22. des. 1909 - 4. júlí 1952. Námsmey á Litlu-Laugum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Heimili: Stóru-Hámundarstaðir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kennari og húsfreyja. Nefnd Borgþóra í kb. Laugaskóla 1933-1934

Börn þeirra;
1) Davíð Björn Þorgeirsson 1938 - 1940 af slysförum.
2) Þorgeir Þorgeirsson 1. ágúst 1933 - 20. júní 2019. Læknir í Stokkhólmi, síðar yfirlæknir og háskólakennari á Akureyri um árabil. Síðar bús. í Hafnarfirði. Skáld. Hinn 7. september 1957 kvæntist Þorgeir Kristjönu F. Arndal listmálara, f. 7. júní 1939, d. 3. mars 2015. Foreldrar hennar voru Jósefína Lilja Vigfúsdóttir Hjaltalín, húsmóðir og matselja, og Finnbogi Jóhannsson Arndal, forstjóri Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar.
3) María Halldóra Þorgeirsdóttir 29. júlí 1940 - 8.8.2006. Félagsráðgjafi á Kvennadeild Landspítalans og hjá Félagsþjónustunni í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Hinn 18. ágúst 1962 giftist María Hannesi Jóni Valdimarssyni verkfræðingi og hafnarstjóra í Reykjavík, f. 4. maí 1940, d. 2. júní 2003. Foreldrar hans voru Ingibjörg Magnúsdóttir húsmóðir, f. 16. sept. 1911, d. 6. jan. 1997, og Valdimar Hannesson málarameistari, f. 22. júlí 1906, d. 2. febrúar 1998.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08736

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 24.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir