Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórey Guðmundsdóttir (1922-2013)
Hliðstæð nafnaform
- Þórey Guðmundsdóttir (1922-2013) Ánastöðum á Vatnsnesi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.2.1922 - 26.8.2013
Saga
Þórey Guðmundsdóttir fæddist á Ánastöðum á Vatnsnesi hinn 11. febrúar 1922. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni Sauðárkróki 26. ágúst 2013.
Útför Þóreyjar verður gerð frá Sauðárkrókskirkju í dag, 6. september 2013, klukkan 14.
Staðir
Ánastaðir: Kópavogur: Sauðárkrókur:
Réttindi
Þórey ólst upp á Ánastöðum og gekk í farskóla þar í sveit. Hún nam einnig tvo vetur við Héraðsskólann í Reykholti.
Starfssvið
Þórey vann við afgreiðslustörf í Kópavogi og á Sauðárkróki auk kennslu í heimasveit og á Sauðárkróki. Lengst af vann hún við flökun og pökkun í Fiskiðjunni á Sauðárkróki.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Guðmundur Jónsson frá Ánastöðum, f. 18. des. 1891, d. 27. maí 1972, og Helga Sigurðardóttir frá Bakka í Öxnadal, f. 14. júlí 1890, d. 24. maí 1971.
Systkini Þóreyjar voru:
1) María Sigríður Guðmundsdóttir f. 8. september 1915 - 17. júní 1984. Húsfreyja á Bólstað í Kirkjuhvammshr., V-Hún. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
2) Þóra Guðmundsdóttir f. 14. ágúst 1917 - 24. ágúst 1942, Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
3) Jón Guðmundsson f. 5. desember 1919 - 8. ágúst 1998. Bóndi á Ytri-Ánastöðum í Kirkjuhvammshreppi. Hinn 10. ágúst 1952 kvæntist Jón eiginkonu sinni, Elísabetu Eggertsdóttur frá Skarði á Vatnsnesi, f. 28.9. 1924 – 4.7.1917. Elísabet er dóttir hjónanna Eggerts Jónssonar bónda í Skarði (ættaður frá Ánastöðum), f. 14.10. 1889, d. 23.4. 1981, og Siguróskar Tryggvadóttur frá Kothvammi á Vatnsnesi, f. 16.1. 1898, d. 20.10. 1953.
Árið 1960 giftist Þórey Magnúsi Þóri Jónassyni frá Sauðárkróki, f. 11. maí 1921, d. 21. maí 2002. Sauðárkróki 1930. Starfaði við vitasmíði víðsvegar um landið og einnig hjá Kaupfélagi Skagfirðinga. Foreldrar hans voru Jónas Steindór Kristjánsson frá Þverbrekku í Öxnadal, f. 1880, d. 1964, og Stefanía Sigurðardóttir, f. 1887 í Flugumýrarhvammi, d. 1965.
Þórey og Magnús eignuðust eina dóttur,
1) Helgu Stefaníu, f. 17. febrúar 1959. Sambýlismaður hennar er Björn Jóhannesson, f. 22. apríl 1956. Þau eiga tvær dætur, Þóreyju Birnu, f. 13. október 1990, og Agnesi Helgu, f. 29. maí 1995.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 22.8.2017
Tungumál
- íslenska