Þórdís Gunnarsdóttir (1907-1989)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórdís Gunnarsdóttir (1907-1989)

Hliðstæð nafnaform

  • Þórdís Gunnarsdóttir (1907-1989) Geitagerði -Hjónaminning

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.8.1907 - 16.3.1989

Saga

Húsfreyja í Geitagerði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Geitagerði, Staðarhr., Skag. Síðast bús. í Reyðarfjarðarhreppi.

Staðir

Geitagerði Skagafirði: Reyðarfjörður:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Kahlils Gibran: "Þið fæddust saman og saman skuluð þig verða að eilífu. Saman skuluð þið verða, þegar hvítir vængir dauðans leggjast yfir daga ykkar. Já, saman skuluð þið verða jafnvel í þögulli minningu Guðs."

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar Þórdísar voru Elín Ásmundsdóttir f. 5.10.1867 – 26.6.1960 Tindastól 1920, Reyðarfirði og bf. hennar Gunnar Jónsson f. 5. ágúst 1863 - 22. nóvember 1944 bóndi og skipasmiður í Selnesi og Sveinskoti á Reykjaströnd, Skag.

Egill og Þórdís eignuðust 5 börn, þau eru
1) Hulda fædd 1927, dáin 1981, var búsett í Reykjavík,
2) Gunnar fæddur 1929, vinnur á verkstæði hjá K.H.B.
3) Jón fæddur 1933, vinnur hjá vegagerðinni Reyðarfirði.
4) Björn fæddur 1940, rekur vélaverkstæði á Reyðarfirði.
5) Erlendur fæddur 1942, starfar í Reykjavík og býr þar.

Egill á tvö systkini á lífi,
1) Pétur, sem býr í Reykjavík
2) Ingibjörgu, sem er búsett á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Egill Jónsson (1907-1989) (25.2.1907 - 13.3.1989)

Identifier of related entity

HAH02172b

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Egill Jónsson (1907-1989)

er maki

Þórdís Gunnarsdóttir (1907-1989)

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02172a

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir