Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórdís Gunnarsdóttir (1907-1989)
Hliðstæð nafnaform
- Þórdís Gunnarsdóttir (1907-1989) Geitagerði -Hjónaminning
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.8.1907 - 16.3.1989
Saga
Húsfreyja í Geitagerði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1930. Húsfreyja í Geitagerði, Staðarhr., Skag. Síðast bús. í Reyðarfjarðarhreppi.
Staðir
Geitagerði Skagafirði: Reyðarfjörður:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Kahlils Gibran: "Þið fæddust saman og saman skuluð þig verða að eilífu. Saman skuluð þið verða, þegar hvítir vængir dauðans leggjast yfir daga ykkar. Já, saman skuluð þið verða jafnvel í þögulli minningu Guðs."
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar Þórdísar voru Elín Ásmundsdóttir f. 5.10.1867 – 26.6.1960 Tindastól 1920, Reyðarfirði og bf. hennar Gunnar Jónsson f. 5. ágúst 1863 - 22. nóvember 1944 bóndi og skipasmiður í Selnesi og Sveinskoti á Reykjaströnd, Skag.
Egill og Þórdís eignuðust 5 börn, þau eru
1) Hulda fædd 1927, dáin 1981, var búsett í Reykjavík,
2) Gunnar fæddur 1929, vinnur á verkstæði hjá K.H.B.
3) Jón fæddur 1933, vinnur hjá vegagerðinni Reyðarfirði.
4) Björn fæddur 1940, rekur vélaverkstæði á Reyðarfirði.
5) Erlendur fæddur 1942, starfar í Reykjavík og býr þar.
Egill á tvö systkini á lífi,
1) Pétur, sem býr í Reykjavík
2) Ingibjörgu, sem er búsett á Sauðárkróki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.8.2017
Tungumál
- íslenska