Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Þorbjörn Sigurðsson Fornastöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.4.1937 -20.7.2013

Saga

Þorbjörn Sigurðsson fæddist í Brekkukoti, Þingi, Austur-Húnavatnssýslu 12. apríl 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 20. júlí 2013. Þorbjörn ólst upp í Brekkukoti og bjó þar fram yfir tvítugt og stundaði þar hefðbundin sveitastörf og fluttist síðan á Blönduós og bjó þar til dauðadags.
Útför Þorbjörns fer fram frá Blönduóskirkju í dag, 27. júlí 2013, og hefst athöfnin kl. 14.

Staðir

Brekkukot í Þingi: Fornastöðum Blönduósi:

Réttindi

Starfssvið

Starfaði hann þar alla tíð við bifreiðaviðgerðir og önnur störf tengd því, einnig stundaði hann alltaf einhvern búrekstur. Einnig var hann virkur í kórstarfi á staðnum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Sigurður Bjarnason, f. 24.1. 1895, d. 5.7. 1953, og Anna Sigurðardóttir, f. 6.4. 1899, d. 3.10. 1976.
Þorbjörn var yngstur sjö systkina:
1) Bjarni Guðmundur Sigurðsson f 22. september 1920 - 6. febrúar 1982 Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bifreiðarstjóri í Sandgerði. Maki Bergey Pálsdóttir Jóhannesdóttir f. 22. desember 1929 - 18. september 1995 Hlíðarhúsum, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði.
2) Sigþór Sigurðsson f 12. júní 1922 - 27. nóvember 2010 Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Ókvæntur.
3) Hulda Sigurðardóttir f. 27. ágúst 1923 - 7. maí 1940 Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona í Brekkukoti.
4) Baldur Reynir Sigurðsson f 17. mars 1929 - 29. ágúst 1991 Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður og bifreiðarstjóri á Blönduósi. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki: Kristín Bjarnadóttir f. 18. maí 1932 - 30. janúar 1996 Hreppshúsinu, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verslunarmaður á Blönduósi.
5) Svavar Sigurðsson f 31. október 1930 - 10. september 2013 Bóndi og bifreiðastjóri í Síðu í Engihlíðarhreppi. Maki Magdalena Erla Jakobsdóttir f. 29. maí 1930.
6) Sigurður Sigurðsson f 31. ágúst 1934 - 21. nóvember 1999 Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki 1 Ragnheiður Sólveig Pétursdóttir 14. september 1940 - 27. febrúar 1962. Húsfreyja á Æsustöðum. Var á Efri Mýrum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Faðir hennar var Pétur Þorgrímur Einarsson 1906 – 1941 Brautarholti á Blönduósi 1940, Maki 2 Jóhanna Rósa Blöndal f. 14. febrúar 1947 Var á Blöndubakka, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Árið 1965 kvæntist Þorbjörn eftirlifandi konu sinni Sigríður Svanhildur Skaftadóttir 6. september 1939 Var í Holti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957 f. 6.9. 1939.
Þorbjörn eignaðist tvær dætur:
1) Hulda, f. 31.10. 1965, gift Agli Guðna Jónssyni, f. 16.6. 1952, eiga þau soninn Þobjörn Egil, f. 6.1. 2009,
2) Jósefína, f. 9.5. 1973.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Skafti Kristófersson (1913-2001) Hnjúkahlíð (14.3.1913 - 26.6.2001)

Identifier of related entity

HAH01996

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1965 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Ólafsdóttir (1924) Ártúnum (4.11.1924 -)

Identifier of related entity

HAH06863

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi (6.4.1899 - 3.10.1976)

Identifier of related entity

HAH02415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi

er foreldri

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu (31.10.1930 - 10.9.2013)

Identifier of related entity

HAH02062

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Svavar Sigurðsson (1930-2013) Síðu

er systkini

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka (31.8.1934 - 21.11.1999)

Identifier of related entity

HAH01953

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1934-1999) Blöndubakka

er systkini

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldur Sigurðsson (1929-1991) (17.3.1929 - 29.8.1991)

Identifier of related entity

HAH01102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Baldur Sigurðsson (1929-1991)

er systkini

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti (12.6.1922 - 27.11.2010)

Identifier of related entity

HAH09469

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigþór Sigurðsson (1922-2010) Brekkukoti

er systkini

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

1937

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Fornastaðir Blönduósi

er stjórnað af

Þorbjörn Sigurðsson (1937-2013) Fornastöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02138

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir