Þorbjörg Andrésdóttir (1922-1994)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorbjörg Andrésdóttir (1922-1994)

Hliðstæð nafnaform

  • Þorbjörg Andrésdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.1.1922 - 23.5.1994

Saga

Þorbjörg Andrésdóttir 8. janúar 1922 - 23. maí 1994 Var í Síðumúla, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930.

Staðir

Síðumúla á Mýrum: Reykjavík:

Réttindi

Hjúkrunarfræðingur í Reykjavík.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Andrés Eyjólfsson 28. október 1886 - 16. desember 1961 Hjú í Sandvíkurparti, Nessókn í Norðfirði, S-Múl. 1901. Húsbóndi á Vöðlum í Vöðlavík, Hólmasókn, S-Múl 1910. Flutti úr Vöðlavík til Norðfjarðar og síðan til Eskifjarðar og bjó í Hjarðarhaga þar í bæ. Verkamaður á Eskifirði. Sjómaður þar 1930.

Maður hennar var Axel Óskar Ólafsson f. 21.1.1917 - 13.8.1980 Var á Hilmisgötu 11, Vestmannaeyjum 1930. Lögfræðingur og innheimtustjóri Ríkisútvarpsins. Síðast bús. í Reykjavík.

Börn hennar
1) Ólafur Óskar Axelsson f. 4.12.1951, kona hans Svana Víkingsdóttir f. 18.7.1955.
2) Ingibjörg Axelsdóttir f. 3.11.1953, maki Sæmundur Rögnvaldsson f. 23.11.1948.
3) Anna Axelsdóttir f. 15.12.1955
0) Finnbogi Guðmundsson einn af þeim sem undirrita dánartilkynningu

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02128

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir