Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þorbjörg Sveinbjarnardóttir (1946-2006) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
18.8.1946 - 19.2.2006
Saga
Þorbjörg Sveinbjarnardóttir fæddist í Reykjavík 18. ágúst 1946. Þorbjörg ólst upp hjá foreldrum sínum í Sandgerði þar til hún var á fjórða árinu. Þá fór hún í fóstur til frænku sinnar Ólafar Jónsdóttur, f. 1898, d. 1966, sem bjó í Huppahlíð ásamt systkinum sínum, þeim Guðjóni, Jóhannesi, Guðrúnu, Sigurði og Magnúsi, en þau eru nú öll látin og ólst þar upp við venjuleg sveitastörf. Eftir að fóstra hennar lést árið 1966 tók hún við húsmóðurstörfum í Huppahlíð og var það hennar starfsvettvangur upp frá því.
Árið 1968 taka Þorbjörg og sambýlismaður hennar Helgi Björnsson, f. 13. október 1947, við búskap í Huppahlíð.
Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans við Hringbraut sunnudaginn 19. febrúar 2006. Útför Þorbjargar var gerð frá Staðarbakkakirkju í Miðfirði 4.3.2006 og hófst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Réttindi
Hún var í Reykjaskóla frá 1960 til 1963 og lauk þaðan landsprófi. Einnig var hún í Kvennaskólanum á Blönduósi veturinn 1964 til 1965.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sveinbjörn Berentsson 2.9.1920 - 6.2.1989. Var í Krókskoti, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Bifreiðarstjóri í Sandgerði. Barn: Stúlka, f. og d. 1945 og kona hans; Hólmfríður Þorbjörg Björnsdóttir 5. sept. 1917 - 24. nóv. 2000. Var á Þverá, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Húsfreyja og verkakona, síðast bús. í Sandgerði.
Sambýlismaður Hólmfríðar var; Benedikt Axel Rútsson f. 25. ágúst 1910 - 12. september 1948. Var á Lambastöðum í Flóa, Árn. 1910.
Systkini Þorbjargar;
1) Björn Ingibergur Benediktsson f. 20. ágúst 1937 - 3. júní 1999. Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Bifreiðarstjóri. Björn kvæntist Kristínu S. Jóhannesdóttur, f. 7. ágúst 1937, d. 7. nóv. 1990, frá Krossnesi í Eyrarsveit. Síðast bús. í Reykjavík, átti hann einn son.
2) Kristín Rut Hafdís Benediktsdóttir f. 22. maí 1943. Reynhólum, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957, á hún þrjár dætur og fjögur barnabörn.
3) Stúlka, f. 1945, d. 1945.
4) Bjarni Sveinbjörnsson f. 29. ágúst 1947 - 10. janúar 2016. Vélstjóri í Reykjavík. Gegndi margvíslegum trúnaðarstörfum. Einn af forvígismönnum keiluíþróttarinnar á Íslandi, þjálfaði og keppti og vann til fjölda verðlauna í keilu, á hann þrjú börn og fjögur barnabörn.
5) Aðalheiður, f. 1948 á hún tvær dætur.
6) Berent, f. 13.7.1950, maki Guðný Jóhannsdóttir, eiga þau fjögur börn og tvö barnabörn.
7) Sveinbjörn, f. 1952, d. 1960.
8) Gunnlaugur, f. 1954 á hann einn son.
9) Ingibjörg, f. 6.11.1956 á hún tvo syni.
10) Kristín, f. 6.11.1956.
Maður hennar Helgi Björnsson f. 13.10.1947. Bóndi Huppahlíð.
Börn þeirra eru
1) Ólöf Guðrún, lyfjafræðingur, f. 17. maí 1976,
2) Björn, tölvunarfræðingur, f. 19. maí 1978,
3) Jóhanna Hólmfríður, nemi við HÍ, f. 5. apríl 1981,
4) Elínbjörg, nemi við HÍ, f. 16. mars 1984,
5) Hjalti Sigursveinn, nemi við MH, f. 1. desember 1987.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þorbjörg Sveinbjarnardóttir (1946-2006) Reykjavík
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 22.5.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 22.5.2021
Íslendingabók
*https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1069742/?item_num=1&searchid=05d786270fa15d8b099b8cb415d0c755dd93bed0
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
orbjrg_Sveinbjarnardttir1946-2006Reykjavk.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg