Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Jóninna Pálsdóttir (1919-2018) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir (1919-2018) Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.4.1919 - 21.3.2018
Saga
Þorbjörg Jóninna Pálsdóttir fæddist á Hofi á Skaga í A-Húnavatnssýslu 12. apríl 1919. Húsfreyja á Skagaströnd og síðar á Blönduósi. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957. Kvsk á Blönduósi 1939-1940.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Blönduósi 21. mars 2018. Útför Jóninnu fór fram frá Blönduóskirkju 7. apríl 2018, klukkan 13.
Staðir
Hof á Skaga
Sunnuhvoll á Skagaströnd
Blönduós
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Páll Pétursson f 24. júlí 1889 - 22. október 1963. Vinnumaður á Spákonufellil við Skagaströnd. Vinnumaður á Holtastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Holtastöðum, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957 og kona hans 24.4.1913. Anna Sigríður Sölvadóttir f. 19. mars 1892 - 19. október 1965 Var á Lækjarbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Vinnukona í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja í Höfðakaupstað. Var í Réttarholti, Höfðahr., A-Hún. 1957.
Systkini;
1) Rósa Pálsdóttir f. 1. september 1911 - 1. maí 2002. Vinnukona á Skúfi, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Síðar bús. í Reykjavík og loks á Skagaströnd. Maki Rósu var Bjarni Jóhann Jóhannsson frá Bjarnastaðagerði í Skagafirði, f. 22.11. 1900, d. 12.9. 1971.
2) Guðrún Pálsdóttir f 3. september 1913 - 12. ágúst 1952 Húsfreyja á Akranesi.
3) Pétur Pálsson f. 28. október 1916 - 20. febrúar 1997. Trésmiður í Reykjavík. Var í Brandaskarði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturfaðir Vilhjálmur Benediktsson. Verkamaður í Reykjavík 1945. Hinn 1. júlí 1944 kvæntist Pétur Kristínu Guðlaugsdóttur, fv. kaupmanni, f. í Rvík 15. október 1919.
4) Hulda Pálsdóttir 4. ágúst 1923 - 29. sept. 2011. Var í Hólagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fósturforeldrar Jón Klemensson og Guðrún Ólöf Sigurðardóttir. Var á Bogabraut 1, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.
Sammæðra, faðir; Ernst Carl Frederik Berndsen 11.9.1874 - 15.12.1954. Póstafgreiðslumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Hólanes. Kaupmaður á Skagaströnd.
5) Knútur Valgarð Berndsen 25. okt. 1925 - 31. ágúst 2013. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Fósturforeldrar Björn Árnason og Guðrún Sigurðardóttir. Var í Ásgarði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Maður hennar 24.6.1943; Kristófer Guðmundur Árnason Sjómaður 31. jan. 1916 - 10. maí 2000, verkstjóri á Skagaströnd. Var í Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi
Dóttir þeirra;
1) Sigrún Kristófersdóttir 28. júní 1947. Blönduósi. Var á Sunnuhvol, Höfðahr., A-Hún. 1957. M1; Sigmar Jónsson 18. jan. 1943 - 18. sept. 1986. Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. M2; Skarphéðinn Húnfjörð Einarsson 11. sept. 1948. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 2.12.2022
Tungumál
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 2.12.2022
Íslendingabók
mbl 11.11.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1048921/?item_num=0&searchid=89e1826ed6936bf3fb4be7e373825ec155f39aea
mbl 7.4.2018. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1678757/?item_num=3&searchid=1dfb898e3a8c906106f92e4f506e15a228e5cf29
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
orbjrg_J__ninna_Plsdttir1919-2018Skagastr__nd.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg