Þorbjörg Hallmannsdóttir (1916-2003) Króki í Ölfusi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorbjörg Hallmannsdóttir (1916-2003) Króki í Ölfusi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.1.1915 - 14.9.2003

Saga

Húsfreyja á Króki í Ölfusi og síðar á Selfossi. Síðast bús. á Eyrarbakka. Var í Gerðahr., Gull. 1920. Var í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930.
Þorbjörg Hallmannsdóttir fæddist í Lambhúsum í Garði 17. janúar 1916. Þau Þorbjörg og Óskar hófu búskap á Króki í Ölfusi árið 1943 og bjuggu þar til ársins 1977. Þá fluttist hún á Selfoss. Frá árinu 1998 bjó hún á dvalarheimilinu Sólvöllum á Eyrarbakka.
Hún andaðist sunnudaginn 14. september 2003 á Hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi á Stokkseyri. Þorbjörg var jarðsett frá Kotstrandarkirkju 22.9.2003 og hófst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1937 -1938

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hallmann Sigurður Sigurðsson 10.8.1885 - 28.9.1968. Sjómaður á Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Sjómaður á Vörum, Gerðahr., Gull. 1910, Sjómaður í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930. síðast bús. í Gerðahr. og kona hans; Ráðhildur Ágústa Sumarliðadóttir, f. 11. ágúst 1886, d. 3. október 1965. Húsfreyja á Vörum, Gerðahr., Gull. 1910 Húsfreyja í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930.og á nafnlausu nýbýli, Gerðahr. 1920. Nefnd Ágústa Ráðhildur skv. Nt.MFÞ/SFB.

Systkini Þorbjargar eru auk tveggja systra Sigurlaugar og Önnu sem dóu í æsku.,
1) Matthías Hallmannsson f. 9.12. 1908, d. 9.2. 1987. Var á Vörum, Gerðahr., Gull. 1910. Háseti í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930.og í Gerðahr. 1920, síðast bús. í Keflavík.
2) Sigurður Hallmannsson f. 2.7. 1910 - 22.1.2011. Var á Vörum, Gerðahr., Gull. 1910 og í Gerðahr. 1920. Háseti í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930. Sjómaður, verkamaður og vörubílstjóri í Gerðahreppi.
3) Óskar Hallmannsson f. 12.2. 1920, d. 1.4. 1968. Var í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930. Sjómaður í Keflavík.
4) Sigurlaug Anna Hallmannsdóttir f. 17.10. 1925, d. 20.2. 2003. Var í Lambhúsum, Útskálasókn, Gull. 1930.

Maður hennar 9.7.1943; Óskar Sigurðsson 28.10.1903 - 21.1.1977. Var í Króki, Kotstrandarsókn, Árn. 1930. Bóndi á Króki. Síðast bús. í Ölfushreppi.

Börn hennar;
1) Guðmundur Einar Pálsson, f. 22.6. 1940 - 29.10.2019. Bifreiðastjóri í Reykjavík. Kjörfor: Hjörleifur Pálsson, 14.08.1903, og Unnur Jónsdóttir, 20.06.1901.
2) Reynir Pálsson f. 15.8. 1941.
3) Sigurður Ingi Óskarsson f. 4.5. 1944;
4) Hallmann Ágúst Óskarsson f. 2.10. 1945;
5) Jónína Óskarsdóttir f. 1.11. 1947, d. 4.6. 2003;
6) Björg Óskarsdóttir f. 3.6. 1950. Maður hennar Guðni Andreasen bakari Selfossi.
7) Garðar Óskarsson f. 15.12. 1952;
8) Óskar Þór Óskarsson f. 9.8. 1954;
9) Jón Ólafur Óskarsson f. 23.9. 1955.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1937 - 1938

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07833

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir