Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þórarinn Guðlaugsson (1931-2005) Skagaströnd
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
3.8.1931 - 19.4.2005
History
Þórarinn Guðlaugsson fæddist í Vestmannaeyjum 3. ágúst 1931. Þórarinn ólst upp í Vestmannaeyjum. Hann missti móður sína ungur og fluttist með föður sínum til Reykjavíkur 12 ára gamall 1943. Hann var í sveit undir Eyjafjöllum á sumrin og að loknu skyldunámi stundaði hann sjómennsku, aðallega frá Vestmannaeyjum.
Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 19. apríl 2005.
Þórarinn var jarðsunginn frá Grafarvogskirkju og hófst athöfnin klukkan 13.
Places
Vestmanneyjar: Eyjafjallasveit 1943: Skagaströnd 1958: Seltjarnarnes 1965: Grindavík 1966: Keflavík 1991:
Legal status
Hann flutti aftur til Íslands 1957 og lærði húsasmíðar og öðlaðist meistararéttindi í þeirri grein.
Functions, occupations and activities
18 ára gamall hóf hann störf á norskum og þýskum fraktskipum og bjó bæði í Noregi og Þýskalandi um átta ára skeið. Á þessum skipum sigldi hann um öll heimsins höf og upplifði mörg ævintýri.
Á Skagaströnd starfaði Þórarinn við smíðar og rak trésmíðaverkstæði. Árið 1965 fluttu þau suður á Seltjarnarnes og 1966 til Grindavíkur. Þar rak Þórarinn trésmíðaverkstæði og starfaði við smíðar, bæði við venjulegar húsbyggingar og einnig byggði hann mikið fyrir fiskvinnslufyrirtækin á staðnum. Árið 1991 fluttu þau til Keflavíkur og síðustu ár starfsævinnar starfaði hann hjá varnarliðinu á Keflavíkurflugvelli við viðhald á húsnæði hersins. Hann hætti störfum 1999 fyrir aldurs sakir.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans voru hjónin Guðlaugur Brynjólfsson, skipstjóri og útgerðarmaður í Vestmannaeyjum, f. 23. júlí 1890, d. 30. desember 1972, og Valgerður Guðmundsdóttir, húsmóðir, f. 8. mars 1895, d. 29. september 1937.
Þau eignuðust sjö börn sem hér verða tilgreind í aldursröð:
1) Halldóra Guðlaugsdóttir f. 18. júní 1920 - 21. febrúar 1998. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. á Seltjarnarnesi.
2) Brynjólfur Gunnar Guðlaugsson f. 30. júlí 1921 - 26. desember 1949 Sjómaður. Var á Hásteinsvegi 21 , Vestmannaeyjum 1930. Drukknaði.
3) Guðrún Bríet Guðlaugsdóttir f. 30. júlí 1923 - 13. janúar 2015 Hásteinsvegi 21 , Vestmannaeyjum 1930. Var í Reykjavík 1945. Húsfreyja og fékkst við ýmis störf, bús. í Kópavogi.
4) Ingibjörg Guðlaugsdóttir f. 14. mars 1925 Hásteinsvegi 21 , Vestmannaeyjum 1930.
5) Ásta Kristný Guðlaugsdóttir f. 24. júlí 1926 Hásteinsvegi 21 , Vestmannaeyjum 1930. Iðnaðarmaður í Reykjavík 1945.
6) Guðmundur Guðlaugsson f. 24. september 1929 - 30. desember 2010 Hásteinsvegi 21 , Vestmannaeyjum 1930. Var í Reykjavík 1945. Skipstjóri og stýrimaður víða um heim, vann síðar við netagerð, sendibílaakstur og lagerstörf í Reykjavík. Síðast bús. í Kópavogi. Maki 25.11.1972, skildu: Randi Marie Robertstad f. 22.3.1936.
Fyrir átti Guðlaugur tvö börn með fyrstu konu sinni, Höllu Jónsdóttur, f. 6. september 1886 - 29. nóvember 1918 Tjörnum, Vestur-Eyjafjallahr., Rang. 1910. Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Gift 1905 skv. 1910. og eru þau
1) Sveinbjörn Óskar Guðlaugsson f. 4. febrúar 1914 - 6. maí 1994 Sjómaður á Hásteinsvegi 21 , Vestmannaeyjum 1930. Fiskmatsmaður. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Halla Bergsteina Guðlaugsdóttir f. 5. nóvember 1918 - 17. ágúst 1997 Hásteinsvegi 21 , Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík 1994.
Árið 1958 kvæntist Þórarinn Þorgerði Unu Bogadóttur ljósmóður, f. 25. júlí 1931, d. 29. janúar 2002, en foreldrar hennar voru Sigrún Jónsdóttir f. 16.4.1896 – 4.3.1970 og Bogi Theódór Björnsson f. 3.9.1903 – 29.1.1968 er bjuggu í Þórshamri á Skagaströnd og á Akranesi.
Systkini Sigrúnar voru:
1) Birna Sólveig Bogadóttir f. 8. ágúst 1926 - 15. september 1946 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Ógift. Síðast bús. á Akranesi.
2) Jóhann Örn Bogason f. 17. maí 1928 - 28. mars 1996 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Síðast bús. á Akranesi 1994, kona hans Vigdís Guðbjarnadóttir f. 20. janúar 1927 Ívarshúsi, Akranesssókn, Borg. 1930.
3) Óli Jón Bogason f. 17. apríl 1930 Var í Höfðaborg, Höfðahr. Kona hans Erla Guðrún Lárusdóttir f. 8. maí 1936 - 23. ágúst 1995. Húsmóðir á Akranesi, Skagaströnd og í Keflavík. Var í Höfðaborg, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Keflavík. Foreldrar Erlu voru Lárus Guðmundsson (1901-1970) og Una Frímannsdóttir (1905-1976) Garðshorni á Skaga.
Þau Þórarinn og Þorgerður Una eignuðust þrjú börn. Þau eru:
1) Sæbjörg Brynja, f. 8. ágúst 1958, gift Pétri Stefánssyni, f. 22.2. 1957. Þau eiga þrjú börn: a) Eygló, f. 11.12. 1978, b) Stefán Þór, f. 9. 12. 1982, og c) Unnar Már, f. 30.3. 1994.
2) Sigrún, f. 29. maí 1963, gift Ólafi Þorra Gunnarssyni, f. 19.12. 1958. Þau eiga tvö börn: a) Þórir Már, f. 24.9. 1985, og b) Ólína Dröfn, f. 18. 12. 1989.
3) Guðlaugur, f. 5. júní 1965, kvæntur Kristínu Elfu Ingólfsdóttur, f. 2. 7. 1965. Þau eiga fjögur börn. a) Sjöfn, f. 14.10. 1989, b) Albert, f. 10.9. 1993, c) Agnes, f. 22.5. 1997, og d) Berglind Una, f. 23.11. 2001.
Áður átti Þorgerður tvö börn.
4) Birna Sólveig Lúkasdóttir, f. 27.12. 1949, gift Ellerti Karli Guðmundssyni og eignuðust þau fimm börn. a) Bogi Theódór, f. 13.4. 1968, maki Þórhildur Helga Þórleifsdóttir. Þau eiga þrjú börn. b) Guðmundur Karl, f. 19.8. 1972, maki Helga Jónína Andrésdóttir. Þau eiga eina stúlku. c) Jón Ingi, f. 1.12. 1979, d) Björn, f. 18.5. 1983. d. 29.5. 1983, og e) Sylvía Rún, f. 15.7. 1984.
Faðir Birnu var Lúkas Kárason f. 29.8.1931.
5) Bogi Ingvar Traustason, f. 8.2. 1952. Hans maki er Gerður Guðnadóttir, f. 8.11. 1951. Þau eiga tvö börn: a) Sesselja, f. 11.12. 1978, og b) Ingvar, f. 28.11. 1980.
Faðir hans er Trausti Sigurður Björnsson f. 2. júní 1932.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 21.8.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
mbl 29.4.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1014708/?item_num=1&searchid=4cee3594aae7796c857670a81571575580872044
Maintenance notes
Digital object metadata
Access
Filename
__rarinn_Gulaugsson1931-2005Skagastr__nd.jpg
Latitude
Longitude
Media type
Image
Mime-type
image/jpeg