Þóra Helgadóttir (1924-2008)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þóra Helgadóttir (1924-2008)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.4.1924 - 16.11.2008

Saga

Þóra Helgadóttir fæddist í Merkigarði 11. apríl 1924. Hún andaðist 16. nóvember síðastliðinn.

Staðir

Merkigarður: Árið 1991 flutti Þóra á Sauðárkrók og hélt heimili fyrir Sigurð son sinn þar til hann andaðist.

Réttindi

Kvsk á Blönduósi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún ólst upp hjá foreldrum sínum, Helga Jónssyni, f. á Þröm 31. janúar 1877, d. 28. apríl 1954. Bóndi og járnsmiður á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. og víðar. Bóndi á Hafgrímsstöðum m.a. 1930. Síðast bóndi í Merkigarði í sömu sveit og Ingigerði Halldórsdóttur, f. 14. nóvember 1891, d. 24. apríl 1938, ráðskona í Merkigarði, Mælifellssókn, Skag. 1930. Bústýra í Merkigarði. Kona Helga var Þóra Kristjánsdóttir 27. ágúst 1883 - 21. júní 1914. Húsfreyja á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag.
Þóra átti 9 hálfsystkini samfeðra,
1) Steinunn Helgadóttir f. 26. júní 1904 - 5. nóvember 1985 Auðkúlu, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.
2) Ingiberg Helgi Helgason f. 16. júní 1905 - 7. maí 1974 Sauðárkróki 1930. Heimili: Merkigarði, Lýtingsstaðahr. Bóndi í Hvammkoti í Tungusveit, Skag. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Ókvæntur og barnlaus.
3) Elín Guðrún Helgadóttir f. 11. maí 1906 - 23. september 1987. Iðnverkakona á Akureyri. Ókvænt og barnlaus. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. 4) Jón 1907
5) Jón Helgason 9. júní 1907 - í ágúst 1946 Merkigarði, Mælifellssókn, Skag. 1930. Lausamaður í Merkigarði í Tungusveit, Skag. Jón dó í annarri viku ágústmánaðar. Ókvæntur og barnlaus.
6) Elínborg Anna Helgadóttir f. 9. ágúst 1908 - 1957
7) Kristrún Helgadóttir f. 20. ágúst 1909 - 19. apríl 1950 vinnukona á Miðgrund, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Fóstursystir Skúla Finnboga Bjarnasonar. Ólst upp hjá hjónunum Bjarna Jóhannessyni f. 1869 og Elínu Finnbogadóttur f. 1870. Ógift vinnukona í Réttarholti í Blönduhlíð, Skag. 1937. Húsfreyja á Gilsbakka í Austurdal, Skag.
8) Arnljótur Helgason f. 5. maí 1911 - 13. júlí 1990 Merkigarði í Tungusveit, Skag. 1930. Bóndi á sama stað. Síðast bús. í Lýtingsstaðahreppi. Ókvæntur og barnlaus.
9) Anna Sigurbjörg Helgadóttir 20. maí 1913 - 15. október 1976 Var á Hafgrímsstöðum í Goðdalasókn, Skag. 1930. Systurdóttir Elí Hólm Kristjánssonar. Síðast bús. í Reykjavík.

Þóra átti einn albróður sem lést ungur
10) Halldór Helgason f. 21. desember 1928 - 1929

Þóra var 14 ára þegar móðir hennar dó, hún tók þá fljótlega við heimilishaldi í Merkigarði og sá um heimilið fyrst fyrir föður sinn og síðan fyrir Arnljót bróður sinn.

Þóra fór í Húsmæðraskólann á Blönduósi um tvítugt og var þar í einn vetur.

Þóra eignaðist einn son,
1) Sigurð Helga Þorsteinsson, rafvirkjameistara í Skagafirði, f. 19. apríl 1950, d. 15. september 1997 eftir erfið veikindi. Faðir hans var Þorsteinn Sigurðsson f.16. mars 1918 - 1. júní 2011 Stokkhólmi í Vallhólmi, Skag. 1930. Búfræðingur og bóndi, verkamaður og meðhjálpari í Hjaltastaðahvammi í Akrahreppi. Söng með karlakórunum Heimi og Feyki. Þorsteinn og Sigríður áttu dóttur sem lést tveggja vikna gömul.
Árið 1991 flutti Þóra á Sauðárkrók og hélt heimili fyrir Sigurð son sinn þar til hann andaðist.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02164

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir