Ólöf Sigfúsdóttir (1894-1983) Aðalbóli í Miðfirði

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólöf Sigfúsdóttir (1894-1983) Aðalbóli í Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

  • Ólöf Ragnhildur Sigfúsdóttir (1894-1983) Aðalbóli í Miðfirði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.2.1894 - 17.4.1983

Saga

Ólöf Ragnhildur Sigfúsdóttir, f. 22. febr. 1894, d. 17. apríl 1983. Húsfreyja á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Aðalbóli, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Rófa
Aðalból
Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigfús Bergmann Guðmundsson 22. ágúst 1845 - 15. okt. 1928. Var í Auðunnskoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún. og kona hans; Ragnheiður Ingibjörg Jónsdóttir 31. mars 1862 - 16. feb. 1923. Vinnukona í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Rófu, nú Uppsölum í Miðfirði, V-Hún.

Systkini hennar;
1) Jón Leví Sigfússon 4. apríl 1885 - 8. feb. 1957. Var á Bjarghóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Litla-Hvammi og Rófu í Miðfirði, V.-Hún. Bóndi á Uppsölum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930.
2) Ásta Margrét Sigfúsdóttir 6. maí 1890 - 18. okt. 1960. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1920.
3) Margrét Ingibjörg Sigfúsdóttir 29. sept. 1891 - 12. feb. 1974. Húsfreyja á Svertingsstöðum, Ytri-Torfustaðahreppi, V-Hún. 1920. Húsfreyja á Kollafossi, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Kennari. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jenný Karólína Sigfúsdóttir 27. júní 1895 - 18. ágúst 1983. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Barkarstöðum, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
5) Emilía Sigfúsdóttir 13. nóv. 1898 - 8. sept. 1994. Var á Rófu, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Gafli, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Vestmannaeyjum.
6) Karl Sigurður Sigfússon 6. feb. 1902 - 4. maí 1923. Var á Rófu, Fremri-Torfustaðahreppi, V-Hún. 1920

Maður hennar; Benedikt Jónsson, f. 28. júní 1895, d. 30. janúar 1988. Var í Aðalbóli, Efri-Núpssókn, Hún. 1901. Bóndi á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Var á Aðalbóli, Fremri-Torfastaðahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Fremri-Torfustaðahreppi.
synir þeirra;
1) Jón Guðmundur Benediktsson 23. maí 1921 - 30. des. 2002. Var á Aðalbóli, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Höfnum á Skaga.
2) Aðalbjörn Benediktsson, f. 23. júlí 1925 - 17.8.2016, fyrrverandi ráðunautur og bóndi í Grundarási í Miðfirði. Kona hans er Guðrún Benediktsdóttir, f. 10. júlí 1928.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1845-1928) Uppsölum í Miðfirði (22.8.1845 - 15.10.1928)

Identifier of related entity

HAH09343

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigfús Bergmann Guðmundsson (1845-1928) Uppsölum í Miðfirði

er foreldri

Ólöf Sigfúsdóttir (1894-1983) Aðalbóli í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08896

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 17.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir