Ólöf Þorsteinsdóttir (1916-2013)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólöf Þorsteinsdóttir (1916-2013)

Parallel form(s) of name

  • Ólöf Þorsteinsdóttir (1916-2013) frá Langholti í Flóa

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Óla.

Description area

Dates of existence

11.3.1916 - 25.3.2013

History

Ólöf Þorsteinsdóttir fæddist 11. mars 1916 í Langholti í Flóa. Hún lést á Landspítalanum 25. mars 2013. Árið 2000 flutti Ólöf að Dalbraut 27, en þar bjó hún til hinstu stundar. Ólöf ólst upp í foreldrahúsum og var heima í Langholti langt fram á unglingsár og tók virkan þátt í heimilishaldinu og búskapnum. Hún var síðan á Húsmæðraskólanum á Blönduósi í tæp tvö ár, en fór svo að vinna ýmsa vinnu. Fljótlega fór hún að hafa áhuga á saumaskap og vann við það í mörg ár. Útför Ólafar verður gerð frá Hallgrímskirkju í dag, 5. apríl 2013, og hefst athöfnin kl. 15.

Places

Langholt í Flóa:

Legal status

Kvsl á Blönduósi: Saumakona-Kjólameistari:

Functions, occupations and activities

Var m.a. í Kaupmannahöfn í tvö ár og vann á saumastofu sem kjólameistari. Hér heima vann hún lengi hjá Feldinum og í Guðrúnarbúð við saumaskap, sömuleiðis vann hún um árabil á saumastofu Hjúkrunarskóla Íslands. Einnig tók hún að sér eldamennsku, sá t.d. um eldhúsið í Veiðihúsinu við Norðurá í Borgarfirði í mörg sumur.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru hjónin Helga Einarsdóttir húsfreyja, f. 6.10. 1873, en hún dó í spænsku veikinni árið 1918, og Þorsteinn Sigurðsson bóndi, f. 25.4. 1869, d. 1.12. 1935.
Ólöf var ein af 12 systkinum sem á legg komust, þau eru: Margrét, Ingólfur, Sigurður, Hermann, Guðmundur, Einar, Ingibjörg, Jóna, Rósa, Helga sem öll eru látin, en yngstur er Ólafur sem lifir systkini sín.
Ólöf giftist Guðmundi Jónssyni verslunarstjóra 1. júlí 1966. Þau stofnuðu heimili sitt í eigin húsnæði að Langholtsvegi 93 og bjuggu þar allan sinn búskap. Hann var verslunarstjóri hjá Ellingsen, en þar starfaði hann í 40 ár. Hann dó 17. jan. 1996.
Þau voru barnlaus.

General context

Löngu dimmu bæjargöngin í Langholti, frá baðstofu út á hlaðið, eru mér í bernskuminni.
Móðir mín, Ingibjörg, og systur hennar gengu frá hlaði nokkuð samferða. Þær kvöddu bæinn og föður sinn, sem dó 1935, og eldri kynslóðina, sem búið hafði þeim uppeldisumhverfi í torfbænum og gjöfulli bújörð, í Langholti í Flóa.

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01809

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places