Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.10.1843 - 25.5.1919

Saga

Ólöf Jóhannesdóttir 15.10.1843 - 25.5.1919. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhannes Jónasson 17. ágúst 1806 - 21. mars 1862. Búhokrandi á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Bóndi í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845 og kona hans 11.11.1837; Margrét Jónsdóttir 18.7.1808 - 6.8.1865. Húsfreyja í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú í Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860.
Fyrri kona 23.10.1831; Sigríður Magnúsdóttir 1792 - 26. okt. 1832 [Íslendingabók]. Var í Kothvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1801 og 1816. Skarði 1835 [40 ára].

Systkini samfeðra;
1) Björg Jóhannesdóttir 1829 - 8. júní 1902. Var á Skarði, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1835. Var á Efri-Torfastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Síðu, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Niðurseta í Efra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
2) Stúlka andvanafædd 1.12.1831.
Alsystkini
3) Sigríður Jóhannesdóttir 24.2.1837. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1860 og 1870.
4) Jón Jóhannesson 16.5.1838 - 20.6.1838
5) Jónas Jóhannesson 16.9.1839 - 28.9.1839
6) Jónas Jóhannesson 20.3.1841 - 30.4.1915. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Sporði, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Nípukoti í Víðidal, Hún. Bóndi á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi í Nýpukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1910. Kona hans; Jónasa Jónasdóttir 7.11.1844 - 7.8.1908. Tökubarn á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Var í Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901.
6) Helga Jóhannesdóttir 6.4.1842 - 19.7.1919. Var í Helgahvammi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Vatnshóli. Þarfakerling í Karlsminni, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Bústýra að Ytri Ey, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1910. Maður hennar 10.11.1863; Tómas Jónsson 1.10.1824 - 3.4.1879. Var á Smyrlabergi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi á Vatnshóli.
7) Ingibjörg Jóhannesdóttir 27.2.1845 - 20.3.1845
8) Jón Jóhannesson 11.9.1847 - 27.7.1851.
9) Guðmundur Jóhannesson 26.12.1848 - 1.8.1851.

Maður hennar 29.10.1857; Jóhannes Jóhannesson 23. nóv. 1844 - 1. maí 1894. Var í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsbóndi á Litlaborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880

Börn þeirra;
1) Pétur Björn Jóhannesson 1877 - 5.12.1908. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Bóndi í Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Kona hans 1900; Sigurlaug Jónsdóttir 24.3.1877 - 14.9.1937. Tökubarn á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880, Auðunnarstöðum 1890, húsfreyja Litluborg 1901 og 1910, ekkja Sporðhúsum 1920. Húsfreyja í Galtarnesi. Seinni maður hennar Óli bróðir fyrri manns, sjá neðar.
2) Ingunn Jóhannesdóttir 21. jan. 1880 - 23. júní 1915. Var á Litluborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Maður hennar; Ingólfur Jóhannesson 23.8.1874 - 1.4.1946. Tökupiltur í Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Deildarhóli í Víðidal, A-Hún.
3) Óli Jóhannesson 18.10.1884 - 6.4.1928. Var á Litluborg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Galtarnesi. Var í Sporðshúsum, Þorkelshólshreppi, V-Hún. 1920. Sambýliskona hans; Sigurlaug Jónsdóttir 24.3.1877 - 14.9.1937. Tökubarn á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Galtarnesi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1877-1937) Litluborg Víðidal 1901 (24.3.1877 - 14.9.1937)

Identifier of related entity

HAH07442

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helguhvammur Kirkjuhvammshreppi Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1843

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg (21.1.1880 - 23.6.1915)

Identifier of related entity

HAH07396

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingunn Jóhannesdóttir (1880-1915) Litluborg

er barn

Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Dagsetning tengsla

1880

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Jóhannesson (1877-1908) Litluborg í Víðidal (1877 - 5.12.1908)

Identifier of related entity

HAH09170

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Jóhannesson (1877-1908) Litluborg í Víðidal

er barn

Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Dagsetning tengsla

1877

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla-Borg í Víðidal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litla-Borg í Víðidal

er stjórnað af

Ólöf Jóhannesdóttir (1843-1919) Litluborg

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09188

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.1.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 18.1.2023
Íslendingabók
FamSch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GZKH-RSD

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir