Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir (1903-1997) Ánastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir (1903-1997) Ánastöðum

Parallel form(s) of name

  • Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir (1903-1997) Ánastöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.7.1903 - 11.4.1997

History

Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir fæddist á Ánastöðum 21. júlí 1903. Hún lést á Sjúkrahúsi Hvammstanga 11. apríl síðastliðinn. Útför Ólafar fer fram frá Hvammstangakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Places

Ánastaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún var dóttir Ingibjargar Eggertsdóttur á Ánastöðum og Ólafs Guðmundssonar frá Önundarfirði. Hann drukknaði í Ísafjarðardjúpi 8. desember 1902.
Ólöf var einkabarn.
Ólöf giftist 1. janúar 1924 Þórhalli Jakobssyni frá Neðri- Þverá í Vesturhópi. Hann lést 24. mars 1984.
Þau hjón eignuðust átta börn, þau eru
1) Ólafur Þórður Þórhallsson 2. júní 1924 - 18. ágúst 2013 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi og kennari á Ánastöðum á Vatnsnesi, síðar skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum.
2) Eggert Óskar Þórhallsson 1. júlí 1926 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
3) Jakob Gísli Þórhallsson 26. október 1928 Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930.
4) Guðmundur Stefán Þórhallsson 17. apríl 1931 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.
5) Ingibjörg Þórhallsdóttir 25. apríl 1933 - 13. maí 2004 Ólst upp á Ánastöðum. Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Starfaði lengi á saumastofu í Reykjavík. Síðast bús. þar.
6) Ingileifur Steinar Þórhallsson 21. nóvember 1936 - 19. febrúar 1989 Skipstjóri á Akranesi, síðar í Keflavík. Síðast bús. í Keflavík
7) Jón Þór Þórhallsson 1. mars 1939 - 1. janúar 1978 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
8) Björn Ingi Guðmann Þórhallsson 9. september 1940 Var á Syðri-Ánastöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.

General context

Relationships area

Related entity

Stefán Þórhallsson (1931-2020) Syðri-Ánastöðum (17.4.1931 - 8.10.2020)

Identifier of related entity

HAH04136

Category of relationship

family

Type of relationship

Stefán Þórhallsson (1931-2020) Syðri-Ánastöðum

is the child of

Ólöf Ingibjörg Ólafsdóttir (1903-1997) Ánastöðum

Dates of relationship

17.4.1931

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01805

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 10.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places