Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Óli Kr. Guðmundsson (1925-1995) læknir
Hliðstæð nafnaform
- Óli Kristinn Guðmundsson (1925-1995) læknir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.3 .1925 - 13.8.1995
Saga
Óli Kristinn Guðmundsson 27.3.1925 - 13.8.1995. Læknir, Blönduósi 1962-1971, Selfossi og í Stykkishólmi, síðast bús. í Reykjavík Hann var yngstur systkina sinna.
ÓLI Kr. var fæddur í Löndum á Miðnesi 27. mars 1925. Hann andaðist sunnudaginn 13. ágúst 1995. Útförin fór fram frá Fossvogskirkju 24.8.1995 og hófst athöfnin kl. 15.
Staðir
Löndum, Miðneshr., Gull 1925
Svíþjóð
Blönduós
Selfoss 1962
Patreksfjörður
Reykjavík
Réttindi
lauk læknanámi með sæmd. Hann gerði skurðlækningar að sérgrein sinni og var virtur og viðurkenndur sem sérfræðingur á því sviði. Eftir kandidatspróf hér heima fór hann til útlanda í framhaldsnám, fyrst til Danmerkur en um árabil dvaldi hann í Svíþjóð og naut þar virðingar fyrir hæfnissakir.
Óli lauk læknisnámi og varð viðurkenndur sérfræðingur í handlækningum 1962 og í almennum skurðlækningum í Svíþjóð 1974
Starfssvið
Hann starfaði í Svíþjóð, var héraðslæknir á Blönduósi um tíma og yfirlæknir á Sjúkrahúsinu á Selfossi 1962-1971. Næstu árin var Óli aðstoðarlæknir á Borgarspítalanum, yfirlæknir í Vestmannaeyjum og síðan sérfræðingur á Landspítalanum 1972-1980. Hann tók þátt í klínískri kennslu læknanema samhliða störfum á Landspítalanum og kenndi öðru hverju við Hjúkrunarskólann.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 2.6.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 2.6.2022
Íslendingabók
Mbl 7.3.2008; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1198153/?item_num=9&searchid=1b42125739a591e4c024024f777610b994f64ab0 Mbl 8.11.2019. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1737544/?item_num=0&searchid=bb18d065340967094021d8ecc9f1161b54468d1c&t=787780958&_t=1654134094.512775
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
li_Kristinn_Gumundssonlknir1925-1995.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg