Ólafur Sæmundsson (1863-1955) Dúki í Sæmundarhlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Sæmundsson (1863-1955) Dúki í Sæmundarhlíð

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.10.1863 - 4.12.1955

Saga

Ólafur Sæmundsson 15. okt. 1863 - 4. des. 1955. Viðvík 1870. Bóndi á Dúki í Sæmundarhlíð og víðar, Krossavík Vopnafirði 1920

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sæmundur Árnason 25. maí 1832 - 4. júní 1912. Var í foreldrahúsum á Miklagarði, Glaumbæjarsókn, Skag. 1845. Bóndi í Víkurkoti í Blönduhlíð og víðar. Húsmaður í Hjaltastaðakoti, Flugumýrarsókn, Skag. 1860 og kona hans 17.6.1858; Sigríður Jónsdóttir 5.2.1833 - 12.6.1866. Húsfreyja á Mið-Grund og og í Brekkukoti fremra. Húsmannsfrú í Hjaltastaðakoti, Flugumýrarsókn, Skag. 1860.
Seinni kona Sæmundar 24.9.1875; Margrét Jónsdóttir 8. ágúst 1852 - 3. apríl 1932. Var í Flugumýrarhvammi, Flugumýrarsókn, Skag. Húsfreyja í Víkurkoti, Miklabæjarsókn, Skag. 1890. 1860. Húsfreyja í Litladal í Miklabæjarsókn, Skag. 1910.

Systkini;
1) Magnús Sæmundsson 7.10.1858 - um 1866
2) Margrét Sæmundsdóttir 22.4.1862 [19.4.1862] - 7.3.1943. Var í Krossavík, Hofssókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Vopnafirði, Múl. Maður hennar 30.11.1886; Grímur Grímsson 27.11.1859 - 13.11.1915. Var á Fljótsbakka, Eiðasókn, S-Múl. 1860. Hreppsómagi á Skógum 1, Hofssókn í Vopnafirði, N-Múl. 1870. Bóndi á Áslaugarstöðum, Hellisfjörubökkum og í Hvammsgerði í Vopnafirði, bjó síðast þar, „dugnaðarmaður“, segir Einar prófastur.
Dætur þeirra a) Jóhanna Oddný, móðir Sighvatar Björgvinssonar ráðherra og Vigdís Magnea, amma Vigdísar Grímsdóttur rithöfundar.
3) Sigríður Sæmundsdóttir 5.3.1865 - 10.1.1866.
Samfeðra;
4) Gunnar Sæmundsson 1. maí 1878 - 3. apríl 1907. Var í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1880. Stud theol og tónskáld. Leigjandi Túngötu Retkjavík 1901. Kona hans; Ólafía Elísabet Tómasdóttir 31.7.1887 - 8.9.1947. Faðir hennar Sra Tómas Hallgrímsson (1847-1901) Völlum í Svarfaðardal.
Seinni maður hennar; 7.8.1910; Anton Wilhelm Proppé 1.1.1885 - 24.5.1963. Verslunar-, verksmiðju- og framkvæmdstjóri á Hofsósi og Flateyri. Framkvæmdastjóri í Faktorshúsi, Þingeyri 1930.

Fyrri kona hans 1887; Steinunn Steinsdóttir 29.12.1857 - 29.10.1913. Húsfreyja á Dúki í Sæmundarhlíð, Skag.
Sk 14.9.1920; Margrét Ólafsdóttir 15.7.1876 - 21.8.1956. Húsfreyja í Syðri-Vík, Vopnafjarðarsókn, N-Múl. 1910. Húsfreyja í Krossavík, Vopnafjarðarhr., N-Múl. 1920. Húsfreyja á Vindfelli, Hofssókn, N-Múl. 1930.

1) Aðalsteinn Ólafsson 19. ágúst 1887 - 22. maí 1908. Búfræðingur á Dúki, Skag. „Efnilegur mjög“, segir Einar prófastur.
2) Ólafur Ólafsson 1890 - 23. okt. 1890. Dúk.
3) Sæmundur Ólafsson 11. sept. 1889 - 13. júní 1924. Bóndi á Dúki, Staðarhreppi, Skag. Kona hans; Elínborg Jóhannesdóttir 19.6.1893 - 22.5.1923. Húsfreyja á Dúki.
4) Sigríður Steinunn Ólafsdóttir 9.12.1891 - 13.5.1925. Húsfreyja á Ingveldarstöðum í Hjaltadal, Skag. Maður hennar 6.6.1920; Guðmundur Gunnlaugsson 11.5.1895 - 10.11.1975. Bóndi á Ingveldarstöðum í Hjaltadal, Skag. Húsasmíðameistari í Keflavík. Trésmiður á Siglufirði 1930. Var á Siglufirði 1935. Síðast bús. í Keflavík.
5) Helga Ólafsdóttir 28.11.1893 - 20.1.1894. Dúki.
6) Jóhanna Helga Ólafsdóttir 17.12.1894 - 24.5.1982. Var á Bjargarstöðum, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957. Maður hennar, þau skildu; Ketill Tryggvason 6.9.1901 - 6.8.1985. Bóndi á Halldórsstöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Bóndi á Halldórsstöðum.
7) Ólafur Ólafsson 3. apríl 1897 - 3. maí 1915. Dúk
7) Ólafur Ólafsson 3. apríl 1897 - 3. maí 1915. Dúk
8) Jón Kristján Ólafsson 19.11.1898 - 14.7.1979. Var á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Útibleiksstaðir, Torfustaðahreppi. Var á Efra-Vatnshorni, Kirkjuhvammshreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Þorkelshólshreppi. Kona hans; Jónína Guðbjörg Björnsdóttir 17.10.1903 - 17.7.1955. Vinnukona á Bessastöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. á Efra-Vatnshorni,. V-Hún.
9) Þorbjörg Ólafsdóttir 31.5.1901 - 11.1.1981. Hjúkrunarkona á Hvammstanga 1930. Var í Veðramótum, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957. Hjúkrunarkona, síðast bús. í Hvammstangahreppi. Maður hennar; Björn Kristján Guðmundsson 20.3.1906 - 2.9.1983. Var á Hvammstanga 1930. Var í Veðramótum, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. Sláturhússtjóri.
10) Engilráð Anna Ólafsdóttir 23.3.1903 - 8.12.1965. Með foreldrum í Skagafirði. Húsfreyja á Litluvöllum, Bárðardal frá um 1937, ráðskona þar um nokkur ár áður. Listhneigð, hagmælt. Maður hennar; Kristján Pétursson 9.10.1902 - 2.12.1979. Með foreldrum á Mýri í Bárðardal um tíma en frá 1905 á Litluvöllum. Bóndi á Litlu-Völlum um árabil frá 1929. Bóndi þar 1930. Hafði verið fyrirvinna á búi móður sinnar þar frá um 1920. Síðast bús. í Bárðdælahreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Vopnafjörður

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæmundur Ólafsson (1889-1924) Dúki í Sæmundarhlíð. (11.9.1889 - 13.6.1924)

Identifier of related entity

HAH09069

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sæmundur Ólafsson (1889-1924) Dúki í Sæmundarhlíð.

er barn

Ólafur Sæmundsson (1863-1955) Dúki í Sæmundarhlíð

Dagsetning tengsla

1889

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09078

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GS3Z-21D

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir