Ólafur Eiríksson (1921-2005)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Eiríksson (1921-2005)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Óli á Grjóti

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

13.11.1921 - 21.8.2005

Saga

Ólafur Eiríksson fæddist í Fornahvammi í Norðurárdal í Mýrasýslu 13. september árið 1921. Hann lést á Heilsugæslunni í Borgarnesi sunnudaginn 21. ágúst síðastliðinn. Ólafur bjó alla sína ævi á Grjóti í Þverárhlíð í Mýrasýslu, utan fyrsta hálfa árið, en vorið 1922 fluttu foreldrar hans með þau tvíburasystkinin að Grjóti frá Fornahvammi. Grjótsheimilið var annálað fyrir alúð og gestrisni og voru þau systkinin samhent í því að taka vel á móti gestum og gangandi.
Útför Ólafs verður gerð frá Borgarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Norðtungukirkjugarði.

Staðir

Fornihvammur í Norðurárdal Mýr.: Grjót 1922:

Réttindi

Bóndi:

Starfssvið

Ólafur vann alla tíð að bústörfum á Grjóti ásamt foreldrum sínum og systkinum og var bóndi þar ásamt Gunnari bróður sínum og Ingibjörgu systur sinni frá því að faðir þeirra lést árið 1982.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Kristjana Björnsdóttir, f. 11. nóvember 1885, d. 1. mars 1954, og Eiríkur Ólafsson, f. 28. apríl 1893, d. 23. ágúst 1982.
Ólafur átti hálfsystur, Ástríði Lárusdóttur, f. 1909.
Eftirlifandi systkini Ólafs eru Ingibjörg Eiríksdóttir, tvíburasystir hans, f. 13. september 1921, og Gunnar Eiríksson, f. 23. janúar 1924, bæði nú til heimilis á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01789

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 8.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir