Ólafur Eiríksson (1921-2005)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ólafur Eiríksson (1921-2005)

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Óli á Grjóti

Description area

Dates of existence

13.11.1921 - 21.8.2005

History

Ólafur Eiríksson fæddist í Fornahvammi í Norðurárdal í Mýrasýslu 13. september árið 1921. Hann lést á Heilsugæslunni í Borgarnesi sunnudaginn 21. ágúst síðastliðinn. Ólafur bjó alla sína ævi á Grjóti í Þverárhlíð í Mýrasýslu, utan fyrsta hálfa árið, en vorið 1922 fluttu foreldrar hans með þau tvíburasystkinin að Grjóti frá Fornahvammi. Grjótsheimilið var annálað fyrir alúð og gestrisni og voru þau systkinin samhent í því að taka vel á móti gestum og gangandi.
Útför Ólafs verður gerð frá Borgarneskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14. Jarðsett verður í Norðtungukirkjugarði.

Places

Fornihvammur í Norðurárdal Mýr.: Grjót 1922:

Legal status

Bóndi:

Functions, occupations and activities

Ólafur vann alla tíð að bústörfum á Grjóti ásamt foreldrum sínum og systkinum og var bóndi þar ásamt Gunnari bróður sínum og Ingibjörgu systur sinni frá því að faðir þeirra lést árið 1982.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Kristjana Björnsdóttir, f. 11. nóvember 1885, d. 1. mars 1954, og Eiríkur Ólafsson, f. 28. apríl 1893, d. 23. ágúst 1982.
Ólafur átti hálfsystur, Ástríði Lárusdóttur, f. 1909.
Eftirlifandi systkini Ólafs eru Ingibjörg Eiríksdóttir, tvíburasystir hans, f. 13. september 1921, og Gunnar Eiríksson, f. 23. janúar 1924, bæði nú til heimilis á Dvalarheimili aldraðra í Borgarnesi.

General context

Relationships area

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01789

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 8.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places