Ólafur Eggertsson (1850-1932) póstafgreiðslumaður Krókfjarðarnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ólafur Eggertsson (1850-1932) póstafgreiðslumaður Krókfjarðarnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.1.1850 - 16.12.1932

Saga

Ólafur Eggertsson 8. jan. 1850 - 16. des. 1932. Bóndi og póstafgreiðslumaður í Króksfjarðarnesi, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Valshamri, Geiradalshreppi, A-Barð. 1883-1903. Bóndi og hreppstjóri í Króksfjarðarnesi í Geiradalshreppi, A-Barð. „Hreinn og djarfur í fasi og skapi, bersögull, nokkuð ráðríkur og óvæginn, fróður, skemmtinn og góður þegn heim að sækja“, segir í Eylendu.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Eggert Magnússon Vatnsdal 12. mars 1832 [9.3.1831] - 14. mars 1916. Var í Hvallátrum, Flateyjarsókn, A-Barð. 1845. Skipstjóri Flatey 1860. Fór til Vesturheims 1886 frá Suður Hamri, Barðastrandarhreppi, Barð. Var í Park, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910 og bm hans; Ástríður Ólafsdóttir 30. maí 1823 - 1893. Vinnukona á Hvallátri, Flateyjarsókn, Barð. 1845. Bústýra á Klukkufelli, Reykhólasókn, Barð. 1870. Ógift.
Kona hans 14.10.1863; Soffía Friðriksdóttir 12. maí 1830 - 26. okt. 1907. Fór til Vesturheims 1886 frá Suður Hamri, Barðastrandarhreppi, Barð.
Bm 19.4.1862; Sigurlín Ingveldur Jónsdóttir 24. júlí 1841 - 18. sept. 1894. Var í Stykkishólmi, Helgafellssókn, Snæf. 1845.

Systkini samfeðra;
1) Eggertína Halldóra Sigríður Eggertsdóttir 19. apríl 1862 - 12. maí 1862
2) Friðrik Valdemar Guðmundur Eggertsson 18. ágúst 1864 - 26. mars 1923. Var á Fossá, Brjánslækjarsókn, Barð. 1870. Fór til Vesturheims 1886 frá Suður Hamri, Barðastrandarhreppi, Barð. Bóndi í Pohlitz, Roseau, Minnesota, Bandaríkjunum 1900. Síðast kaupmaður í Wadena, Saskatchewan, Kanada. M1, okt 1888; Hróðný Björnsdóttir (Hróðný Vatnsdal) 19. des. 1874 - 4. ágúst 1906. Fór til Vesturheims 1876 frá Fossi, Vopnafjarðarhreppi, N-Múl. Húsfreyja í Pohlitz, Roseau, Minnesota, Bandaríkjunum 1900. K2, 19.10.1907: Martha Olivia Larsdóttir Hogan, f. 2.3.1883 - 1909 í Milton, N-Dakota, Bandaríkjunum, d. 1.2.1909 í Winnipeg. Friðrik átti 10 börn með fyrri konu og eitt barn með þeirri síðari. Nefndur Friðrik Valdimar Guðmundur Vatnsdal í Eylendu.
3) Magnús Ágúst Eggertsson 26. ágúst 1865 - 7. jan. 1905. Var á Fossá, Brjánslækjarsókn, Barð. 1870. Formaður í Hnífsdal. Drukknaði. Kona hans nóv. 1892; Petrína Sigrún Stefánsdóttir (Petrina Eggertson) 4. okt. 1862 - 27. apríl 1957. Fór til Vesturheims 1906 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1911.
4) Halldóra Sigríður Eggertsdóttir (Halldóra Austfjord) 29. sept. 1866 - 3. ágúst 1916. Fór til Vesturheims 1886 frá Suður Hamri, Barðastrandarhreppi, Barð. Húsfreyja í Pohlitz, Roseau, Minnesota, Bandaríkjunum 1900. Húsfreyja í Park, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910. Maður hennar okt. 1888; Björn Jónsson (Björn Austfjord) 16. okt. 1863 - 10. maí 1941. Var í Ekkjufellsseli 1, Ássókn í Fellum, N-Múl. 1870. Fór til Vesturheims. Bóndi í Pohlitz, Roseau, Minnesota, Bandaríkjunum 1900. Var í Park, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910. Kaupmaður í Canton, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1920. Kaupmaður í Canton, Pembina, N-Dakota, Bandaríkjunum 1930. Kaupmaður í Hensel í N-Dakota, Bandaríkjunum.
5) Haraldur Valgeir Eggertsson 5.11.1867 - 15.2.1868.
6) Elías Emil Eggertsson Vatnsdal 16. júlí 1869 - 22. okt. 1956. Fór til Vesturheims 1886 frá Suður Hamri, Barðastrandarhreppi, Barð. Kaupmaður. Var á Fossá, Brjánslækjarsókn, Barð. 1870. Var á Hamri í Hjarðarnesi, Brjánslækjarsókn, V-Barð. 1880. Var í Montrose, Cavalier, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910. Bóndi í Roseau í Minnesota og Montrose í N-Dakota, Bandaríkjunum, bóndi í Motzart og Smeaton í Saskatchewan, síðar bús. í Vancouver, BC, Kanada. Kona hans 21.11.1892; Guðrún Jónsdóttir (Guðrún Vatnsdal) 19. apríl 1871 - 2. okt. 1929. Fór til Vesturheims 1876 frá Einfætlingsgili, Broddaneshreppi, Strand. Var í Montrose, Cavalier, N-Dakota, Bandaríkjunum 1910. Húsfreyja í Roseau í Minnesota og Montrose í N-Dakota, Bandaríkjunum og loks í Motzart í Saskatchewan, Kanada. Þau eignuðust 15 börn.
7) Þórður Eggertsson Vatnsdal [Thomas Vatnsdal] 23. júní 1871 - 27. júní 1928. Fór til Vesturheims 1886 frá Suður Hamri, Barðastrandarhreppi, Barð. Timburkaupmaður Oregon USA. Kona hans 29.7.1899; Anna Johnson 7.1.1879 í Gimli dáin 2.11.1958.
8) Drengur Eggertsson 19.12.1873 - 19.12.1873.

Kona hans 3.10.1878; Þuríður Guðrún Runólfsdóttir 7. des. 1847 - 4. júní 1913. Húsfreyja í Króksfjarðarnesi í Geiradalshreppi, A-Barð.

Börn;
1) Jón Sigurður Ólafsson 2. nóv. 1879 - 25. des. 1957. Sölustjóri á Svarfhóli, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi og kaupfélagsstjóri á Svarfhóli 1911-32 og í Króksfjarðarnesi, Geiradalshreppi, A-Barð. 1932-57. Kona hans; Þuríður Bjarnadóttir 8. okt. 1894 - 21. júní 1931. Húsfreyja á Svarfhóli, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Þau voru barnlaus. Fóstursonur skv. ÍÆ.: Friðjón Haukur Friðriksson, símstjóri í Króksfjarðarnesi.
2) Eggert Ólafsson 15.9.1881 - 27.6.1882.
3) Eggert Ólafsson 1.10.1883 - 27.6.1885.
3) Bjarney Sigurmey Ólafsdóttir 22. júní 1886 - 31. mars 1984. Var í Króksfjarðarnesi, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Húsfreyja á Valshamri í Geiradalshreppi, A-Barð. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Ólafur Elías Þórðarson 11. júní 1883 [3.6.1883] - 17. sept. 1931. Kjöt- og ullarmatsmaður í Króksfjarðarnesi, Garpdalssókn, A-Barð. 1930. Bóndi á Valshamri í Geiradalshreppi, A-Barð. 1916-29, síðar bóndi í Króksfjarðarnesi, Geiradalshreppi A-Barð.
4) Sveinbjörn Guðmundur Ólafsson 26.11.1890 - 30.1.1891.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04759

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.5.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 27.5.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/KJ8J-SMG

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir