Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ólafía Ragúelsdóttir (1877-1913) Akureyri
Parallel form(s) of name
- Ólafía Guðríður Ragúelsdóttir (1877-1913) Akureyri
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
5.8.1877 - 1.5.1913
History
Ólafía Guðríður Ragúelsdóttir 5. ágúst 1877 - 1. maí 1913. Var í Unaðsdal 2, Unaðsdalsssókn, N-Ís. 1880. Var í Guðlaugsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Húsfreyja á Akureyri, Eyj. 1901. Húsfreyja á Akureyri.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Raguel Ólafsson 10. júní 1850 - 26. maí 1926. Var í Unaðsdal, Snæfjallasókn, Ís. 1860. Bóndi í Unaðsdal og síðar í Guðlaugsvík í Hrútafirði. Húsmaður og oddviti í Guðlaugsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi í Guðlaugsvík, Bæjarhreppi, Strand, 1920 og kona hans; Ingibjörg Margrét Jónsdóttir 25. maí 1851 - 15. júlí 1882. Sennilega sú sem var í Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Unaðsdal.
Bróðir hennar,
1) Jóhann Ragúelsson Ragúels 3. sept. 1875 - 2. mars 1942. Húsbóndi í Hafnarstræti 35 á Akureyri, Eyj. 1910. Verzlunarmaður á Akureyri 1930. Kona hans 1902; Guðrún Davía Ragúels Davíðsdóttir 22. des. 1880 - 24. júní 1973. Tökubarn á Geirseyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1890. Vinnukona í Austurstræti, Reykjavík. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
Maður hennar; Sigurður Sigurðsson 23. júlí 1874 - 22. maí 1923. Var í Vestra-Fróðholti, Oddasókn, Rang. 1880. Bóksali og bókbindari á Akureyri.
Seinni kona; Soffía Stefánsdóttir 9.11.1891 - 25.2.1973. Húsfreyja á Bergstöðum í Glerárþorpi,
Börn;
1) Rakel Ingibjörg, f. 24.10.1900, d. 27.6. 1915. Akureyri
2) Anna Sigríður Sigurðardóttir 3.7.1907 - 18.8.1995. Húsfreyja í Guðlaugsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 15.9.1928; Helgi Skúlason 1.7.1901 - 25.4.1994. Bóndi í Guðlaugsvík, Prestbakkasókn, Strand. 1930. Bóndi í Guðlaugsvík, síðar í Reykjavík.
3) Elín Elísabet, f. 24.2.1910, d. 29.5.1992. Húsfreyja í Reykjavík
Sonur Sigurðar;
4) Sigurður Gunnar Þórir Sigurðsson f. 4.9.1916 - 15.6.2006. Flugvallarstjóri, síðast bús. í Reykjavík. Móðir hans var Soffía Stefánsdóttir 9.11.1891 - 25.2.1973. Húsfreyja á Bergstöðum í Glerárþorpi,
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ólafía Ragúelsdóttir (1877-1913) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Ólafía Ragúelsdóttir (1877-1913) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 24.11.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði 24.11.2023
Íslendingabók