Ögmundur Guðbrandsson (1841-1900) Melstað í Miðfirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ögmundur Guðbrandsson (1841-1900) Melstað í Miðfirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.9.1841 - 5.6.1900

Saga

Ögmundur Guðbrandsson 25. sept. 1841 - 5. júní 1900. Þóroddsstöðum í Hrútafirði 1841. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnumaður í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsmaður á Árbakka, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsbóndi á Syðri-Reykjum, Melstaðarsókn, Hún. 1890.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Guðbrandur Bjarnason 1804 - 3. nóv. 1845. Var í Hrafnadal, Prestb./Óspaks.sókn, Strand. 1818. Húsbóndi á Óskapsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835 og kona hans 17.9.1831; Guðrún Guðnadóttir 1801 - 14. nóv. 1865. Var á Hlaðhömrum, Prestbakka/Óspakseyrarsókn, Strand. 1818. Húsfreyja á Óskapsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845. Húskona í Hrútatungu, Staðarsókn, Hún. 1860.

Systkini;
1) Ögmundur Guðbrandsson 12.3.1831 - 22. mars 1831.
2) Guðrún Guðbrandsdóttir 21.3.1833 - 28.6.1875. Var á Óskapsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1835. Var í Brandagili, Staðarsókn, Hún. 1845. Vinnukona á Kollsá, Prestbakkasókn, Strand. 1860. Vinnukona í Kvíslaseli, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Húskona á Valdasteinsstöðum í Staðarsókn 1875. Barnsfaðir hennar 13.7.1865; Guðmundur Sveinsson 9.6.1819 - 18.1.1891. Var á Geststöðum, Tröllatungusókn, Strand. 1835. Bóndi á Geststöðum 1845. Vinnumaður á Óskapsstöðum, Staðarsókn, Hún. 1860. Húsmaður í Kvíslaseli, Prestbakkasókn, Strand. 1870. Sagður fæddur 1828 í manntalinu 1870. Niðursetningur á Fjarðarhorni, Staðarsókn, Strand. 1890. Dóttir þeirra Helga (1865-1874).

Kona hans 9.10.1865; Sigríður Magnúsdóttir 3. sept. 1840 - í ágúst 1938. Fædd á Kjörseyri. Tökubarn í Laxárdal, Prestbakkasókn, Strand. 1845. Var á Stóru-Hvalsá í sömu sókn 1860. Syðri-Reykjum 1890. Var á Melstað, Melstaðarsókn, V-Hún. 1901 og 1930.

Börn;
1) Jón Kristinn Ögmundsson 10. nóv. 1862 - 19. nóv. 1862.
2) Guðmundur Ögmundsson 18.3.1866. Var í Stað, Staðarsókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Kolbeinsá 1, Óspakseyrarsókn, Strand. 1880. Fluttist til Vesturheims.
3) Guðrún Ögmundsdóttir 1.7.1867 - 5. okt. 1867.
4) Jón Ögmundsson 23. nóv. 1868 - 11. júlí 1948. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður í Bergstaðastræti 9 b, Reykjavík 1930. Ókvæntur, ráðskona; Margrét Jónasdóttir 14. des. 1872 - 26. maí 1954. Var í Magnúsarfjósum, Kaldaðarnessókn, Árn. 1880. Ráðskona í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Eyrarbakka. Síðast bús. í Reykjavík. dóttir hennar Hallfríður Hallgrímsdóttir (1896-1959) kennari.
5) Guðrún Ögmundsdóttir 9. júlí 1870 - 18. maí 1966. Síðast bús. í Reykjavík.
6) Ólafur Ögmundsson 15. nóv. 1873 - 1. des. 1873.
7) Helgi Ögmundsson 30. okt. 1878 - 17. júní 1960. Bóndi á Hvammstanga 1930. Var á Bjargarsteini, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957. Kona hans Elísabet Sveinsdóttir 7. sept. 1881 - 23. nóv. 1965. Var á Ytri-Reykjum, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Var á Bjargarsteini, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
8) Lárus Ögmundsson 6. júní 1880 - 25. nóv. 1887.
9) Salóme Sigurdrífa Ögmundsdóttir 1.7.1881 - 9.7.1881.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1841

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Magnúsdóttir (1840-1938) Melstað í Miðfirði (3.9.1840 - ágúst 1838)

Identifier of related entity

HAH09358

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Magnúsdóttir (1840-1938) Melstað í Miðfirði

er maki

Ögmundur Guðbrandsson (1841-1900) Melstað í Miðfirði

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Melstaður í Miðfirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00379

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Melstaður í Miðfirði

er stjórnað af

Ögmundur Guðbrandsson (1841-1900) Melstað í Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Reykir í Miðfirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Syðri-Reykir í Miðfirði

er stjórnað af

Ögmundur Guðbrandsson (1841-1900) Melstað í Miðfirði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09359

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 4.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir