Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ófeigur Gestsson (1943-2019) Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Jón Ófeigur Gestsson (1943-2019) Blönduósi
- Jón Ófeigur Gestsson Blönduósi
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
12.10.1943 - 2.4.2019
Saga
Ófeigur Gestsson fæddist í Reykjavík 12. október 1943. Búfræðingur, frjótæknir, sveitarstjóri Hofsóshrepps, bæjarstjóri, ferðamálafulltrúi og kaupfélagsstarfsmaður á Blönduósi, síðar umboðsmaður Morgunblaðsins á Akranesi.
Hann lést 2. apríl 2019 á ... »
Staðir
Reykjavík; Kópavogur; Blönduós; Akranes:
Réttindi
Útskrifaðist sem búfræðingur frá Hvanneyri
Starfssvið
Hann starfaði hjá Búnaðarsambandi Borgarfjarðar sem frjótæknir í rúm 20 ár. Hann var jafnframt virkur í ungmennafélagsstarfi og formaður UMSB í áratug. Árið 1982 gerðist Ófeigur sveitarstjóri Hofsóshrepps og eftir það bæjarstjóri á Blönduósi frá 1988 til ... »
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Gestur Jónsson 14. júní 1916 - 21. maí 1989. Gjaldkeri í Reykjavík 1945. Viðskiptafræðingur. Síðast bús. í Reykjavík og kona hans; Kristín V. Jónsdóttir
- nóv. 1922 - 25. okt. 2005. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Kjörforeldrar: Jón ... »
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.11.2019
Tungumál
- íslenska