Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Oddný Björnsdóttir (1907-1999)
Hliðstæð nafnaform
- Oddný Sæunn Sandbergh-Stouge (1907-1999)
- Oddný Sæunn Björnsdóttir Sandbergh-Stouge (1907-1999)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.1.1907 - 20.4.1999
Saga
Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910 og 1920. Kennaramenntuð. Bús. í Bellerup í Danmörku.
Staðir
Kornsá
Bellerup Danmörku
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Björn Þórarinn Jóhannsson 15. des. 1869 - 18. jan. 1919. Niðursetningur í Hindisvík, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Kornsá í Vatnsdal og barnsmóðir hans; Guðrún Þorbjörg Magnúsdóttir 1. apríl 1873 - 30. maí 1932. Sjúklingur í Reykjavík 1910.
Albróðir;
1) Hannes Björnsson 12. apríl 1900 - 26. ágúst 1974. Leigjandi á Vatnsstíg 9, Reykjavík 1930. Póstmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
Maður hennar gæti verið; Niels Sandbergh Stouge 3.7.1907 - 1.8.2003, Barón Ribe. Doctor of Philosophy. Baron Niels Sandbergh Stouge, Danish odontologist, genealogist. Decorated knight Commander Royal Italian Order Saints Maurizzio e Lazzaro, knight Commander Italian Crown Order, Papal Cross of Lateran 1st class, Grand cross Just Heredit, St. Agatha, knight Commander justice Order St. John Jerusalem, vice-prior Priory of North; also varius medalsnad plaques.
Synir hennar gætu verið;
Svend Sandbergh-Stouge
Anders Mark Sandbergh-Stouge
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ skráning 31.7.2022
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 31.7.2022
Íslendingabók