Oddný Holberg Bergsdóttir (1915-2004) Kolsstöðum, Gilsbakkasókn

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Oddný Holberg Bergsdóttir (1915-2004) Kolsstöðum, Gilsbakkasókn

Hliðstæð nafnaform

  • Oddný Bergsdóttir (1915-2004) Kolsstöðum, Gilsbakkasókn

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

5.10.1915 - 17.1.2004

Saga

Oddný Bergsdóttir fæddist á Akureyri 5. október 1915.
Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Húsfreyja og fiskverkakona á Sauðárkróki.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks laugardaginn 17. janúar 2004. Útför Oddnýjar fór fram frá Sauðárkrókskirkju 24.1.2004 og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Staðir

Akureyri 1915
Kolsstaðir á Hvítársíðu
Sauðárkrókur 1941-2004

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1938-1939.

Starfssvið

Oddný ólst upp á Kolsstöðum í Hvítársíðu, fór síðan í Kvennaskólann á Blönduósi 1938-1939. Hún flutti til Sauðárkróks 1941 og bjuggu þau Jón á Freyjugötu 44 þar til þau fóru á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks árið 2002. Oddný vann ýmis störf utan heimilis, á Hóteli Tindastól til að byrja með en síðan við fiskvinnslu og saumastörf.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Oddný Holberg Bergsdóttir 5.10.1915 - 17.1.2004. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Húsfreyja og fiskverkakona á Sauðárkróki. Kvsk á Blönduósi 1938-1939.
Foreldrar hennar; Foreldrar hennar voru Kristín Jórunn Amalía Þorkelsdóttir frá Reykjavík, f. 20.6. 1894, d. 25.11 1981, og Bergur Sæmundsson frá Heiði á Langanesi, f. 14.12 1888, d. 27.12 1915. Fósturfaðir hennar var Sigurður Guðmundsson bóndi á Kolsstöðum í Hvítársíðu, f. 8.4. 1888, d. 14.7. 1982.

Oddný átti sjö systkini, þau eru:
Samfeðra
1) Snorri HafsteinnBergsson, f. 18.8.1911, d. 18.5.1994. Var á Heiði, Sauðaneshreppi, N-Þing. 1920. Sjómaður á Heiði, Sauðanessókn, N-Þing. 1930. Sjómaður og verkamaður á Þórshöfn, síðar í Reykjavík.
2) Bergur Sigurðsson f. 21.5.1919, d. 13.10.1992. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Bílstjóri. Síðast bús. í Borgarnesi.
3) Ragnheiður Sigurðardóttir, f. 18.9.1921 - 15.12.2014. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930. Fékkst við ýmis störf í Reykjavík.
4) Þorkell Sigurðsson f. 12.10.1923 - 21.12.2015. Var á Kolsstöðum, Gilsbakkasókn, Mýr. 1930.
5) Guðmundur Sigurðsson f. 14.12.1931, d. 5.7.1982, Bóndi á Kolsstöðum í Hvítársíðu í Borgarfirði. Síðast bús. í Hvítársíðuhreppi.
6) Sigurður Sigurðsson f. 22.4.1933 - 4.11.2017. Verkamaður í Reykjavík.
7) Ásgeir Sigurðsson f. 3.1.1936

Hinn 22. júni 1941 giftist Oddný eftirlifandi manni sínum Jóni Jónassyni frá Sauðárkróki, f. 13.7. 1909 - 4.3.2004. Starfsmaður Mjólkursamlagsins á Sauðárkróki og síðar Heilbrigðisstofnunina á Sauðárkróki, síðast bús. á Sauðárkróki. Lausamaður á Víðivöllum, Miklabæjarsókn, Skag. 1930.. Foreldrar hans voru Stefanía Sigurðardóttir, f. 1877, d. 1965, og Jónas Kristjánsson, f. 1880, d. 1964.

Þau eiga fimm börn, þau eru:
1) Sigurður Jónsson f. 1944, d. 1944.
2) Margrét Jónsdóttir f. 1946, d. 1946.
3) Stefanía Kristín, f. 1947, maki Gylfi Eiríksson, f. 1945, þau eiga þrjú börn, þau eru: a) Sigríður, maki Hannes Hauksson, þau eiga þrjú börn; b) Sverrir Jón; og c) Eiríkur Óli, sambýliskona Jóhanna Dögg Olgeirsdóttir.
4) Ágústa Sigrún Jónsdóttir f. 1950, hún á þrjú börn, þau eru: a) Jón Oddur; b) Þorgerður Eva, hún á eitt barn; og c) Þóra Björk, sambýlismaður Orri Hreinsson.
5) Þorbjörg Jónsdóttir f. 1956, maki Gísli Jón Sigurðsson, f. 1954, þau eiga þrjú börn, þau eru: a) Orri Sigurður, sambýliskona Guðrún Halldórsdóttir, þau eiga tvö börn; b) Arnar Þór, sambýliskona Silja Ósk Birgisdóttir; og c) Erna Oddný.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07850

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.5.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir