Oddný Hjaltadóttir (1952) Hjaltastöðum, Skagafirði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Oddný Hjaltadóttir (1952) Hjaltastöðum, Skagafirði

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.5.1952 -

Saga

Oddný Hjaltadóttir 26.5.1952 Hjaltastöðum, Skagafirði, Kvsk á Blönduósi 1970-1971.

Staðir

Hjaltastaðir, Skagafirði,
Hjalli í Blönduhlíð,

Réttindi

Kvsk á Blönduósi 1970-1971.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Hjalti Sigurðsson 22. mars 1920 - 18. nóv. 1995. Var í Stokkhólmi, Miklabæjarsókn, Skag. 1930. Bóndi og vélsmiður á Hjalla í Blönduhlíð, Skag. og kona hans 28. maí 1949; Ingibjörg Kristjánsdóttir, fædd 8. febrúar 1928 - 5.1.2012. Húsfreyja á Hjaltastöðum og síðar á Hjalla í Blönduhlíð, Skag. Síðar bús. í Reykjavík og loks á Akureyri.

Systkini hennar;
1) Unnur Hjaltadóttir fædd 10. október 1948, maki Jóhannes Þorkelsson. börn þeirra: a) Elva, maki Ólafur Ásgeirsson, börn þeirra Ásdís Adda, maki Sigurgeir Jónasson; Sonja Sif; Harpa Hlín; Almar Atli, b) Hrönn, maki Fernando Manuel C. Freitas Meira, börn þeirra Gabriel Lukas; Karolína María; Adriana Katrín.
2) Margrét Sigrún Hjaltadóttir fædd 16. febrúar 1950, maki Jón Ásmundsson. Börn hennar; a) Hlíf, maki Jónas Logi Franklín, börn þeirra Atli Fannar; Egill Ari; Jóhann Ernir, b) Hildur, maki Hjörvar Halldórsson, barn þeirra Hervör Frigg, c) Hallrún.
3) Arnbjörg Kristín Hjaltadóttir fædd 17. febrúar 1951, maki Hartmann Ásgrímur Halldórsson.
4) Herdís Svava Hjaltadóttir fædd 6. október 1953, maki Ástmundur Norland.
5) Eva Hjaltadóttir fædd 26. febrúar 1958, maki Björn Jóhannesson.
6) Svala Hjaltadóttir fædd 1. maí 1959, maki Ingvar R. Hárlaugsson.
7) Sigurður Hjaltason fæddur 14. apríl 1963, maki Úlfhildur Sigurðardóttir. Kristján, fæddur 24. mars 1966, maki Kolbrún Ólafsdóttir.
8) Hlynur Hjaltason fæddur 31. mars 1968, maki Ingibjörg B. Sigurjónsdóttir.
Sonur Hjalta og Júlíönu Sigurðardóttur var
9) Ólafur Freyr Hjaltason fæddur 19. janúar 1950, dáinn 27. mars 1968.

Maki hennar; Árni Bergmann Pétursson 13.11.1950.
börn þeirra:
1) Hugrún Árnadóttir maki Valdimar Melrakki Árnason,
2) Inga Sigríður Árnadóttir
3) Pétur Bergmann Árnason, maki Sigríður Guðmundsdóttir, börn þeirra Hafdís Tinna; Berglind Elly.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08636

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 27.1.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir