Núpsstaður í Fljótshverfi Skaftafellssýslu

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Núpsstaður í Fljótshverfi Skaftafellssýslu

Description area

Dates of existence

(1000)

History

Frásögn Þorvaldar Thoroddsen i Ferðabókinni 1893: „Núpsstaður stendur undir hrikalegri hamrahlíð með margvislega löguðum klettum og dröngum. Stórkostlegastir eru tveir risavaxnir drangar er mæna upp fyrir fjallsbrúnina eins og turnar. — Fyrirofan bæinn ... »

Places

Alls eru 10 bæir í Fljótshverfi, er Núpsstaður austastur, en Dalshöfði vestastur, nálægt Hverfisfljóti rétt fyrir vestan Seljaland; jörðin Dalshöfði hét fyrir Skaptáreldinn Eystridalur, en eptir brunann var bærinn færður fram, sú jörð, sem áður hét Ytri-... »

Legal status

Þorvaldur segir Núpsstað þann bæ á landinu þar sem einna lengst sé i kaupstað (Papós og Eyrarbakka). ,,Þó er Núpsstaður besti bær og vel húsaður”, ritar hann 1893. Þegar undirritaður kom að Núpsstað sumarið 1968 hafði verið gert við bænahúsið og mun það ... »

Functions, occupations and activities

Nafnkunnur er Núpsstaðarskógur, en þangað er langt frá Núpsstaö og yfir vatnsföll að fara. Skógurinn er i mörgum torfum, en ekki samfelldur. Jöklar á þrjá vegu og snjóþungt á vetrum, en mikill sumarhiti i giljum og gljúfrum. 1893 var skógurinn viðast ... »

Mandates/sources of authority

,,Þú hefur mörgum visað veg
á viðum söndum.
Fáki stýrt i straumi þungum,
stigið létt á jökulbungum.”

Svo var kveðið i ágúst 1968, en þá var Hannes háaldraður, hress.

Relationships area

Related entity

Lómagnúpur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00604

Category of relationship

associative

Related entity

Bænhúsið á Núpsstað (1765 -)

Identifier of related entity

HAH00187

Category of relationship

associative

Control area

Authority record identifier

HAH00998

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

20.3.2023

Sources

Guðmundur Paul
Tíminn 22.2.1981, Ingólfur Davíðsson. https://timarit.is/page/3974431?iabr=on
Árbók hins íslenzka fornleifafélags 1923. https://timarit.is/page/2048867?iabr=on

  • Clipboard

  • Export

  • EAC