Nikólína Jónsdóttir (1854-1937) saumakona Marbæli Skagafirði

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Nikólína Jónsdóttir (1854-1937) saumakona Marbæli Skagafirði

Description area

Dates of existence

8.12.1854 - 5.3.1937

History

Nikólína Jónsdóttir 8.12.1854 - 5.3.1937. Var í Marbæli, Glaumbæjarsókn, Skag. 1920 og 1930. Saumakona. Torfgarði 1855, Dæli 1880, Reynisstað 1890, Verslunarstjórahúsinu Hofsósi 1901, Ingveldarstöðum 1910. Ógift og barnlaus.

Functions, occupations and activities

Saumakona

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Jón Árnason 20. nóv. 1817 - 1902. Bóndi og silfursmiður í Dæli og Torfgarði, Skag. og kona hans 16.10.1852; Ingibjörg Símonardóttir 9.3.1814 - 1885
Barnsmóðir Jóns 24.7.1843; Gróa Árnadóttir 12.1.1810 - 20.9.1861. Fósturbarn á Skarðsá, ... »

Relationships area

Related entity

Sigurlína Magnúsdóttir (1860-1940) Marbæli (10.10.1860 - 26.2.1940)

Identifier of related entity

HAH07457

Category of relationship

family

Dates of relationship

7.10.1881

Description of relationship

Mágkonur, systir Árna manns Sigurlínu

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1856) Gili Svartárdal (19.1.1856 -)

Identifier of related entity

HAH06672

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Jónsdóttir (1856) Gili Svartárdal

is the sibling of

Nikólína Jónsdóttir (1854-1937) saumakona Marbæli Skagafirði

Dates of relationship

19.1.1856

Related entity

Ólafur Lárusson (1887-1953) kaupfélagsstjóri Skagaströnd (7.9.1887 - 30.5.1953)

Identifier of related entity

HAH03560

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Lárusson (1887-1953) kaupfélagsstjóri Skagaströnd

is the cousin of

Nikólína Jónsdóttir (1854-1937) saumakona Marbæli Skagafirði

Dates of relationship

7.9.1887

Description of relationship

Systursonur

Control area

Authority record identifier

HAH06629

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 14.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Sources

®GPJ ættfræði

  • Clipboard

  • Export

  • EAC