Níels Eyjólfsson (1823-1885) Grímsstöðum á Mýrum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Níels Eyjólfsson (1823-1885) Grímsstöðum á Mýrum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.5.1823 - 20.4.1885

Saga

Níels Eyjólfsson 30. maí 1823 - 20. apríl 1885. Bóndi á Grímsstöðum í Álftaneshr., Mýr. Var á Helgustöðum í Hólmasókn, S-Múl. 1835. Vinnumaður Hólmum 1840. Snikkari Vogum á Mýrum 1860

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Snikkari

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Eyjólfur Guðmundsson 18. ágúst 1798 - 18. maí 1860. Var á Vöðlum, Hólmasókn, Múl. 1801. Bóndi á Kirkjubóli í Vöðlavík, síðar og lengst á Helgustöðum í Reyðarfirði og kona hans 1823; Ragnhildur Sigurðardóttir 1795 - 1. jan. 1869. Var á Hofi, Skorrastaðarsókn, Múl. 1801. Var á Helgustöðum, Hólmasókn, S-Múl. 1860. Húsfreyja á Helgustöðum.

Systkini;
1) Markús Eyjólfsson 1821
2) Guðmundur Eyjólfsson 1824 - 25. jan. 1884. Var á Helgustöðum, Hólmasókn, S-Múl. 1845. Bóndi á Helgustöðum, S-Múl. Bóndi á Helgustöðum, Hólmasókn, S-Múl. 1860. Bóndi á Helgustöðum, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Kona hans 15.10.1848; Ólöf Jónsdóttir 1825 - 13. jan. 1903. Var á Sveinstöðum, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1835. Húsfreyja á Helgustöðum, S-Múl. Vinnuhjú á Helgustöðum, Hólmasókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja á Helgustöðum, Hólmasókn, S-Múl. 1860. Var á Helgustöðum, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Var í Kóngsparti, Hólmasókn, S-Múl. 1890. Var á Helgustöðum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901.
3) Andrés Eyjólfsson 11.6.1832 - 14.10.1905. Bóndi á Helgustöðum. Bóndi þar 1890. Við manntal 1890 er hann talinn faðir Eyjólfs Andréssonar sem var á heimilinu, um það bil tveggja ára. Kona hans 17.9.1854; Björg Margrét Gísladóttir 1832 - 24. sept. 1902. Húsfreyja á Helgustöðum, Eskifjarðarsókn, S-Múl. 1901.
4) Sigurlaug Eyjólfsdóttir 15.12.1837 - 19. feb. 1888. Var á Helgustöðum, Hólmasókn, S-Múl. 1845. Húsfreyja á Sigmundarhúsum.

Kona hans 12.10.1855; Sigríður Sveinsdóttir 11. júlí 1831 - 15. jan. 1907. Húsfreyja á Grímstöðum í Álftaneshr., Mýr. Húsfreyja þar 1870.

Börn;
1) Guðný Kristrún Níelsdóttir 22. maí 1856 - 25. jan. 1947. Var á Valshamri, Álftanessókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Valshamri. Maður hennar 16.10.1881; Guðni Jónsson 9.10.1852 - 26. apríl 1919. Bóndi og trésmiður á Valshamri í Álftaneshreppi.
2) Marta María Níelsdóttir 18. nóv. 1858 - 13. nóv. 1941. Húsfreyja í Álftanesi, Álftanessókn, Mýr. 1930. Húsfreyja á Álftanesi á Mýrum. Maður hennar 28.7.1882; Jón Oddsson 17. júlí 1857 - 18. jan. 1895. Var á Álftanesi, Álftanessókn, Mýr. 1860. Bóndi og útvegsmaður á Álftanesi á Mýrum.
3) Sveinn Níelsson 26. júní 1860 - 11. okt. 1939. Var á Grímsstöðum, Álftártungusókn, Mýr. 1870. Fór til Vesturheims 1886, sneri aftur 1890 eftir lát konu sinnar. Bóndi á Lambastöðum á Mýrum. Var þar 1901. Daglaunamaður í Borgarnesi 1930. Kona hans 16.6.1886: Jónina Margrét Theódórsdóttir 5.6.1860 - 17.12.1889. Var í Hraundal, Mýr. 1860. Fór til Vesturheims 1886 frá Grímsstöðum, Álftaneshreppi, Mýr.
4) Lúðvík Jóhann Kristján Níelsson 16. apríl 1863 - 4. júní 1863.
5) Hallgrímur Níelsson 26. maí 1864 - 4. ágúst 1950. Bóndi og hreppstjóri á Grímsstöðumí Álftanessókn, Mýr. Var þar 1930. Kona hans 18.6.1886; Sigríður Steinunn Helgadóttir 15. jan. 1858 - 22. feb. 1958. Húsfreyja á Grímsstöðum í Álftanessókn, Mýr. Var þar 1930. Fósturbarn: Jakob Sveinsson, f. 19.7.1905.
6) Sesselja Soffía Níelsdóttir 12. okt. 1866 - 29. jan. 1949. Var í Borgarnesi 1930. Húsfreyja á Grenjum. Maður hennar 1891, Bjarnþór Bjarnason 11. maí 1859 - 27. sept. 1929. Bóndi á Grenjum í Mýr., síðar í Borgarnesi.
7) Haraldur Níelsson 30. nóv. 1868 - 11. mars 1928. Prestur í Reykjavík 1909, prestur við Laugarnesspítala frá 1908 til dauðadags og jafnframt prófessor við Háskóla Íslands í Reykjavík. Fyrri kona hans 9.6.1900; Bergljót Sigurðardóttir 20. ágúst 1879 - 18. júlí 1915. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Var á Ási, Ássókn, N-Múl. 1880. Var á Valþjófsstað, Valþjófsstaðarsókn, N-Múl. 1890. Húsfreyja í Aðalstræti, Reykjavík. 1901. Seinni kona hans 2.10.1918. Aðalbjörg Sigurðardóttir 8. jan. 1887 - 16. feb. 1974. Húsfreyja í Reykjavík. Ekkja á Lauganesspítala, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Akureyri.
8) Þuríður Níelsdóttir 26. maí 1870 - 9. ágúst 1959. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Maður hennar 9.3.1895; Páll Halldórsson 14. nóv. 1870 - 7. mars 1955. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Skólastjóri Stýrimannaskólans í Reykjavík.
9) Andvanafæddur drengur 29.11.1873 - 29.11.1873.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum (11.7.1831 - 15.1.1907)

Identifier of related entity

HAH09347

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Sveinsdóttir (1831-1907) Grímsstöðum á Mýrum

er maki

Níels Eyjólfsson (1823-1885) Grímsstöðum á Mýrum

Dagsetning tengsla

1855

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Dungal (1950) læknir (21.5.1950 -)

Identifier of related entity

HAH04816

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Dungal (1950) læknir

er barnabarn

Níels Eyjólfsson (1823-1885) Grímsstöðum á Mýrum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09346

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 2.11.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 2.11.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LZGN-5Q1

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir