Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Nína Jenný Kristjánsdóttir (1932-2015) Kirkjubóli, Stöðvarfirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.9.1932 - 16.9.2015
Saga
Nína Jenný Kristjánsdóttir fæddist á Kirkjubóli á Stöðvarfirði 27. september 1932.
Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 16. september 2015. Útför Nínu Jennýjar fór fram frá Þykkvabæjarkirkju 26. september 2015, og hófst athöfnin kl. 11.
Staðir
Réttindi
Kvsk Blönduósi 1951-1952.
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Kristján Erlendur Jónsson 18. mars 1906 - 17. jan. 1965. Var á Kirkjubóli, Stöðvarsókn, S-Múl. 1930. Bóndi á Kirkjubóli í Stöðvarfirði og kona hans; Ingunn Sigríður Sigfinnsdóttir 23. apríl 1908 - 13. júní 2007. Húsfreyja, talsímavörður og símstöðvarstjóri á Kirkjubóli á Stöðvarfirði.
Systkini;
1) Sigurjóna Sigurjónsdóttir, f. 28. ágúst 1930, d. 15. mars 2008. Húsfreyja í Miðkoti og síðar Smáratúni í Þykkvabæ.
2) Björn Kristjánsson, f. 16. september 1937
3) Guðný Elísabet, f. 16. janúar 1946.
Maður hennar 24.6.1956; Ágúst Gíslason 27.11.1929 - 14.1.2005. Var í Suður-Nýjabæ, Oddasókn, Rang. 1930.
Börn;
1) Kristján Erling Kjartansson, f. 16. júlí 1954, kvæntur Pálínu Auði Lárusdóttur, börn þeirra eru, Ágúst Erling, sambýliskona Rósa Jónsdóttir og eiga þau soninn Lárus. Gísli Þór, Ingi Björn og Nína Jenný.
2) Guðrún, f. 15. desember 1956, gift Óskari G. Jónssyni, dætur þeirra eru Margrét, gift Merritt Morgan, og Nína Dóra, sonur hennar er Óskar Atli Örvarsson.
3) Sigríður Ingunn, f. 8. apríl 1959, fyrrverandi eiginmaður Guðlaugur Gunnar Jónsson, börn þeirra eru Jón, Rúnar, Elfa Ósk, sambýlismaður Gísli Svan Magnússon, þau eiga dótturina Svanhildi Ósk. Bára Sif, sambýlismaður Árni Magnússon, þau eiga soninn Rúrik Leví.
4) Gísli, f. 1. ágúst 1960, kvæntur Erlu Þorsteinsdóttur, dætur þeirra eru Guðrún Ásta, sambýlismaður hennar er Birkir Snær Fannarsson, þau eiga Freydísi Erlu, Telmu Gerði og Kristján Ara. Harpa Hrönn, sambýlismaður hennar er Einar Ottó Antonsson, þau eiga dótturina Erlu Sif. Yngst er Íris Erla.
5) Gestur, f. 20. apríl 1964, kvæntur Birnu Guðjónsdóttur, börn þeirra eru Guðjón, sambýliskona Hanna Vilhjálmsdóttir, Egill, Árný og Dagmar, auk þess á Gestur soninn Jacob, sambýliskona hans er Mille Nautrup Christensen.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 10.10.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 10.10.2023
Íslendingabók
mbl 26.9.2015. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1569040/?item_num=0&searchid=8622f799f1feb25c692b606549383fbdac1520ae
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
NnaJennKristjnsdttir1932-2015KirkjubliSt__varfiri.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg