Möllubær - Þramarholt Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Möllubær Blönduósi 1920
  • Þramarholt Blönduósi 1930
  • Vinaminni
  • Þorkelshús Blönduósi 1906

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1906 -

Saga

Vinaminni 1906 - 1963. Þorkelshús 1906 - Möllubær 1920 - Þramarholt 1930.

Húsið í tvennulagi eða tvö hús sambyggð. Norðurendi kallaður Vinaminni, en suðurendi Möllubær.
Þar bjó fyrstur Þorkell Helgason.

Staðir

Blönduós gamlibærinn:

Réttindi

Starfssvið

Húsið í tvennulagi eða tvö hús sambyggð. Norðurendi Kallaður Vinaminni, sen suðurendi Möllubær.
Þar bjó fyrstur Þorkell Helgason.

Hann fær lóðarsamning 7.5.1907 um 356 ferfaðma lóð. Á lóðinni er þegar byggður bær [í mt 1910 nefndur Þorkelshús]. Hann býr í húsinu til 1915. Þá kemur þangað Jóhannes Tómasson sem selur sambýliskonu sinni Magdalenu Jónsdóttur sinn hluta bæjarins 17.5.1920. Magdalena og Jóhannes búa enn í Möllubæ 1940. Hann dó 1947 en hún 1941.

Í fasteignamati 1916 er bærinn sagður torfbær með torfþaki 10 x 6 álnir og hæð 5 álnir. Útihús er hesthús úr torfi fyrir 4 hesta.

Þorlákur Helgason bróðir Þorkels, sem byggði bæinn, bjó í nokkur ár hjá Jóhannesi og Möllu. Lárus Jóhannsson var þar 1919 og Björn Björnsson var þar 1920-1922, meðan hann byggði sitt hús, Tungu. Þórarinn Þorleifsson, síðar bóndi á Skúfi bjó hjá Jóa og Möllu, síðan Sigtryggur Benediktsson, sem flutti sig svo út fyrir á, og bjó á Sléttu. 1924-1925 bjó Gísli Ólafsson hjá þeim, en flutti þá í Reynivelli. Næstur kemur svo Valdemar Jónsson (Þramar-Valdi). Hann kaupir af Magdalenu 16.6.1930, [nefnist þá Þramarholt] en selur Blönduóshreppi torfbæ sinn, ásamt tveimur útihúsum og tilheyrandi lögnum og girðingun, 27.5.1937. Pétur Andrésson bjó í bænum skamma hríð, áður en hann flutti í Smiðju. Þá var Kristján Júlíusson eitthvað þar líka og Sveinn Benjamínsson var þar lengi í norður endanum. Bærinn var rifinn 1963.
Lóðarsamningur er gerður 7.5.1907 um 1368 m2 lóð sem þegar er afmörkuð með skurðum og bær byggður.

Lagaheimild

1.10.1909 er gerður lóðarsamningur við Þorkel Helgason um lóð í mýrinni fyrir ofan verslunarhús kauptúnsins. Lóðin sem er afmörkuð með skurðum er 356 ferfaðmar [993 m2]. Bær er byggður á lóðinni.

2.4.1932 fær Valdemar Jónsson, Þramar-Valdi úthlutað 0,59 ha. Ræktunarlóð í Klifmýri milli Blöndu og Svínvetningabrautar. Lóðin er vestan við lóð Páls Bjarnasonar. Á hina höndina er óúthlutað. Lóðin er að mestu uppræktuð.

11.8.1944 fær Jón Sumarliðason 0,275 ha. lóð er takmarkast af af túnlóð Kristínar Kristmundsdóttur að norðan og túnlóð S.J. að sunnan, að austan er ræktunarskurður og sunnan girðing í Miðholti.

Innri uppbygging/ættfræði

1906-1915- Þorkell Helgason f. 7. maí 1864 d 30. apríl 1929, bróðir Þorláks í Þorlákshúsi 1901 og Þorláksbæ 1933, maki 12. maí 1890; Þórunn Sigurbjörg Þorláksdóttir f. 30. des. 1863 d. 28. ágúst 1937, Rvík 1920.
Börn;
1) Guðjón Stefán (1892-1957) sjá Lindarbrekku,
2) Sigvaldi (1897-1978). Bóndi á Litla-Ási í Kjarneshr. Kjós., síðar iðnverkamaður í Reykjavík. Bóndi í Presthúsum, Brautarholtssókn, Kjós. 1930. Síðast bús. í Hlíðarhreppi.
3) Ingimar (1902-1980). Verkamaður á Bjarnarstíg 3, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
4) Sigríður Sveinsína (1907-1954). Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar.

1915 og 1941- Jóhannes Tómasson f. 21, sept. 1865 Gunnsteinsstöðum, d. 8. apríl 1947, Maki II sambýliskona; Magdalena Jónsdóttir (Malla) f. 30. júní 1859, d. 22. sept. 1941 frá Hlein í Eyrarsveit, barnlaus. Var á Búðum, Setbergssókn, Snæf. 1860. Var á Skógum, Rafnseyrarsókn, V-Ís. 1901.
Maki I, 1. nóv. 1891, Ingibjörg Konkordía Magnúsdóttir f. 5. ágúst 1855, d. 9. júlí 1895. Var á Kúfustöðum, Bergstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Vinaminni.
Börn;
1) Sigurjón (1892-1961). Verkamaður á Urðarstíg 7 b, Reykjavík 1930. Bifreiðastjóri í Reykjavík.
2) Ágúst (1893-1967). Húsbóndi á Bergsstöðum við Kaplaskjólsveg, Reykjavík 1930. Kaupmaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Barn Magdalenu með fyrri manni (1891) Guðmundur Sigurðsson (1841-1905) Skógum Rafnseyrarsókn 1901.
1) Jónína Sigríður (1892-1980) . Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Hafnarfirði 1930. Húsfreyja í Hafnarfirði.
Barn Ingibjargar;
1) Emilía (1890-1890) Jóhannsdóttir (1833-1903) Sigvaldasonar Mjóadal.

1924-1925- Sigtryggur Benediktsson f. 3. okt. 1894, d. 27. júní 1960, síðar bóndi Brúsastöðum, maki; Sigurlaug Þorláksdóttir f. 15. jan. 1895, d. 15. jan. 1961, Austurhlíð 1957. Sjá Sléttu 1925-1926.

1930 og 1947- Valdemar Jónsson (Þramar Valdi) f. 2. apríl 1865 Heydal Mjóaf. vestra, d. 11. febr. 1949, maki 5. des. 1908; Sólbjörg Björnsdóttir f. 12. mars 1882 Spákonuf.sókn, d. 23. apríl 1949.
Börn þeirra;
1) Bernótes Guðmundur (1909-1909),
2) andvanaf. (1911),
3) Ástvaldur (1913-1973). Var á Blönduósi 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. Kjörbarn: Edda Stefanía Levý Ástvaldsdóttir f. 9.3.1947.

1947 og 1951- Jón Sumarliðason f. 21. sept. 1915 d. 27. okt. 1986 sjá Sumarliðabæ, maki 25. okt. 1941; Jóhanna Sigurlaug Valdimarsdóttir, f. 18. ág. 1915 í Árbæ, d. 26. sept. 2000.
Börn þeirra;
1) Sigmar (1943-1986). Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
2) Jakob Vignir (1945-1992). Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
3) Jóhann Baldur (1948). Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
4) Kristín (1949). Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
5) Kristinn Snævar (1952). Var í Húsi Jóns Sumarliðasonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

1951- Guðfinna Kristín Jónsdóttir (1877). Var á Neðri-Torfustöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Var á Reykjum-Ytri, Melstaðarsókn, Hún. 1890. Vinnukona í Grímstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901.

1901?- Þorlákur Helgason (1862-1958) sjá Árbakka.
1919- Lárus Þórarinn Jóhannsson (1885-1973) sjá Veðramót.
1920-1922- Björn Björnsson (1867-1947) sjá Tungu.
1922-1924- Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) sjá Sandgerði.
1926-1930- Gísli Ólafsson (1855-1967) sjá Reynivelli.
Pétur Andrésson (1890-1973) sjá Einarsnes.
Kristján Júlíusson (1892-1986), sjá Brúarland.
1940- Sveinn Benjamínsson (1874-1947) maki Lilja Þuríður Lárusdóttir (1882-1956) sjá börn í Sveinsbæ.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ástvaldur Valdemarsson (1913-1973) (4.10.1913 - 8.9.1973)

Identifier of related entity

HAH03702

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Benjamínsson (1875-1947) Sveinshúsi (Vinaminni) (14.10.1875 - 27.11.1947)

Identifier of related entity

HAH04968

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigmar Jónsson (1943-1986) Blönduósi (18.1.1943 - 18.9.1986)

Identifier of related entity

HAH04921

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00471

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Þorkelsson (1892-1957) Lindarbrekku (18.4.1892 - 6.10.1957)

Identifier of related entity

HAH03909

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhannes Tómasson (1865-1947) Vinaminni Blönduósi (21.11.1865 - 8.4.1947)

Identifier of related entity

HAH04903

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jóhannes Tómasson (1865-1947) Vinaminni Blönduósi

controls

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sumarliðason (1915-1986) Vinaminni (21.9.1915 - 27.10.1986)

Identifier of related entity

HAH02214

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Sumarliðason (1915-1986) Vinaminni

controls

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi (2.4.1865 - 11.2.1949)

Identifier of related entity

HAH04974

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

controls

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö (3.2.1899 - 24.4.1973)

Identifier of related entity

HAH04992

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1899-1973) Skúfi og Sandgerði Blö

controls

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi (12.3.1882 - 23.4.1949)

Identifier of related entity

HAH05351

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

controls

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Ólafsson (1885-1967) Skáld á Sauðárkróki. Reynivöllum á Blönduósi 1925-1928. (2.1.1885 - 14.1.1967)

Identifier of related entity

HAH03776

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi (1.10.1867 - 24.1.1947)

Identifier of related entity

HAH02785

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björn Björnsson (1867-1947) Tungu Blönduósi

controls

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni (18.8.1915 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01559

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigurlaug Valdimarsdóttir (1915-2000) Vinaminni

controls

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00125

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir