Michael Peter Riis (1826) verslunarstjóri Ísafirði, frá Rönne á Bornholm

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Michael Peter Riis (1826) verslunarstjóri Ísafirði, frá Rönne á Bornholm

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.11.1825 -

Saga

Michael Peter Riis sk. 19.11.1825 Verslunarstjóri á Ísafirði. Verslunarfulltrúi á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. F. í Rönne á Bornholm.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Verslunarstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans Jörgen Svendsen Riis 10.1789 - 1845 og kona hans 30.7.1818; Ane Catharine Petersdatter Riis 19.4.1801. Rönne á Bornholm

Systkini
1) Jens Peter Riis 1819
2) Anna Catrine Riis 25.7.1822
3) Magdalene Cathrine Riis 1823, Maður hennar 23.4.1851; Hans Hansen Grönbech 29.7.1826. Povlsker á Bornholm
4) Michael Riis 1825
5) Michael Riis 1826
6) Jörgen Svendsen Riis 21.5.1831 - , kona hans 12.3.1854; Andrine Kathrine Hansen 1830
7) Olle P Riis 1836 - 1845

Kona hans 8.3.1859; Frederikke Caroline Riis 20.7.1830 Húsfreyja á Ísafirði. Verslunarfulltrúafrú í Ísafjarðarkaupstað, Ís. 1870. Húsfreyja á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. F. á Rönne á Bornholm.
Börn þeirra;
1) Jörgen Mickael Riis f. á Rönne 27.8.1859. Var á Ísafirði, Eyrarsókn í Skutulsfirði, N-Ís. 1880. Verslunarstjóri á Ísafirði. Fluttist þaðan til Danmerkur 1887. Kjörsonur: Árni Riis, f. 26.6.1882. kona hans 30.7.1882; María Margrét Ásgeirsdóttir 6. nóvember 1859 - 3. mars 1933. Var á Ísafirði, Skutulsfjarðarsókn, Ís. 1860. Fór utan til Kaupmannahafnar 1887.
2) Richard Peter Riis 14. október 1860 - í júlí 1920. Kaupmaður á Borðeyri í Hrútafirði, Strand. Var í Ísafjarðarkaupstað, Ís. 1870. Frá Borðeyri, staddur í Austurstræti 2, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
3) Hans Kristján Riis 30.3.1863 Var í Ísafjarðarkaupstað, Ís. 1870. Skólapiltur á Austurvelli, Reykjavík 1880.
4) Árni Mikaelsson Riis 2.10.1865. Var í Ísafjarðarkaupstað, Ís. 1870.
5) Ása Riis 28.9.1867. Var í Ísafjarðarkaupstað, Ís. 1870.
6) Anna Katrína Riis 22.5.1870 - 19. nóvember 1929. Læknisfrú í Kaupmannahöfn. Var í Ísafjarðarkaupstað, Ís. 1870.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Danmörk ((1880))

Identifier of related entity

HAH00189

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1825

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ísafjörður ((1950))

Identifier of related entity

HAH00332

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Frederikke Caroline Riis (1830) Ísafirði (20.7.1830 -)

Identifier of related entity

HAH03437

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Frederikke Caroline Riis (1830) Ísafirði

er maki

Michael Peter Riis (1826) verslunarstjóri Ísafirði, frá Rönne á Bornholm

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09365

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

24.4.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir